Rauðar tölur þegar klukkur hringja inn jólin Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2018 08:32 Svona er útlit fyrir að staðan verði klukkan sex á aðfangadag. Veðurstofa Íslands Vindur verður með með allra hægasta móti á landinu í dag og kalt í veðri. Samkvæmt Veðurstofu Íslands verður allvíða léttskýjað, en sums staðar er þokuloft og ber helst að nefna Austurland í því sambandi. Á Egilsstöðum er til dæmis búin að vera þoka nærri samfleytt í tvo og hálfan sólarhring, en vonir standa til að henni létti síðdegis í dag. Í kvöld og nótt er útlit fyrir vestan golu og búist er við lítils háttar úrkomu á vestanverðu landinu, ýmist má búast við rigningu eða snjókomu. Þar sem úrkoman verður á formi rigningar og yfirborð jarðar er frostkalt fyrir, verður rigningin að ís þegar hún fellur til jarðar og sérlega varasöm hálka myndast. Akandi og gangandi ferðalangar á vesturhelmingi landsins í kvöld, nótt og fyrramálið mega hafa möguleika á flughálku í frostrigningu í huga. Þegar líður á morgundaginn verður vindur ákveðnari, seint á morgun er útlit fyrir suðvestan kalda eða strekking. Þá er útlit fyrir að hlýnað hafi vel upp fyrir frostmark á láglendi á vesturhelmingi landsins og þar er útlit fyrir rigningu af og til. Áfram verður þurrt austan megin á landinu. Á aðfangadag er síðan áfram útlit fyrir ákveðinn vind úr suðvestri og hita 3 til 7 stig. Lítið verður þó eftir að rigningunni þegar klukkur hringja inn jólin. Jól Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Vindur verður með með allra hægasta móti á landinu í dag og kalt í veðri. Samkvæmt Veðurstofu Íslands verður allvíða léttskýjað, en sums staðar er þokuloft og ber helst að nefna Austurland í því sambandi. Á Egilsstöðum er til dæmis búin að vera þoka nærri samfleytt í tvo og hálfan sólarhring, en vonir standa til að henni létti síðdegis í dag. Í kvöld og nótt er útlit fyrir vestan golu og búist er við lítils háttar úrkomu á vestanverðu landinu, ýmist má búast við rigningu eða snjókomu. Þar sem úrkoman verður á formi rigningar og yfirborð jarðar er frostkalt fyrir, verður rigningin að ís þegar hún fellur til jarðar og sérlega varasöm hálka myndast. Akandi og gangandi ferðalangar á vesturhelmingi landsins í kvöld, nótt og fyrramálið mega hafa möguleika á flughálku í frostrigningu í huga. Þegar líður á morgundaginn verður vindur ákveðnari, seint á morgun er útlit fyrir suðvestan kalda eða strekking. Þá er útlit fyrir að hlýnað hafi vel upp fyrir frostmark á láglendi á vesturhelmingi landsins og þar er útlit fyrir rigningu af og til. Áfram verður þurrt austan megin á landinu. Á aðfangadag er síðan áfram útlit fyrir ákveðinn vind úr suðvestri og hita 3 til 7 stig. Lítið verður þó eftir að rigningunni þegar klukkur hringja inn jólin.
Jól Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira