Harden og félagar í Houston Rockets með þristamet í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2018 08:00 Það var gaman hjá James Harden og félögum í nótt. Vísir/Getty Leikmenn Houston Rockets voru í miklu stuði í NBA-deildinni i körfubolta í nótt og settu nýtt met í þriggja stiga körfum. Alls skoruðu James Harden og félagar 26 þrista í stórsigri á Washington Wizards. Bæði NBA-meistarar Golden State Warriors og lið Boston Celtics urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum og þá vann lið Brooklyn Nets sinn sjöunda leik í röð.@JHarden13 tallies 35 PTS, 9 AST, fueling the @HoustonRockets 5th consecutive victory! #Rocketspic.twitter.com/JlNMBAUY2W — NBA (@NBA) December 20, 2018the @HoustonRockets knock down a new #NBA record 26 three-pointers in their 5th straight victory! #Rocketspic.twitter.com/OWkFy0WFxb — NBA (@NBA) December 20, 2018James Harden skoraði 35 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 136-118 sigur á Washington Wizards. Harden skoraði 6 af 26 þriggja stiga körfum liðsins í leiknum. Gamla metið í þriggja stiga körfum voru 25 þristar en það átti lið Cleveland Cavaliers frá 3. mars 207. Michael Carter-Williams skoraði 26 þriggja stiga körfuna 31 sekúndu fyrir leikslok og bætti þar með metið. Chris Paul var með 21 og 8 stoðsendingar en hann skoraði fimm þrista og Eric Gordon var með fjóra en alls skaut Houston liðið 55 sinnum fyrir utan þriggja stiga línuna í leiknum.@rudygobert27 controls the glass, putting up 17 PTS, 15 REB, 4 BLK in the @utahjazz home victory! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/5vvVeyW9wZ — NBA (@NBA) December 20, 2018Joe Ingles og Rudy Gobert voru í fararbroddi þegar Utah Jazz vann 108-103 sigur á NBA-meisturum Golden State Warriors, Ingles skoraði 20 stig og Gobert var með 17 stig og 15 fráköst. Jae Crowder skoraði 18 stig og Utah vann þótt að Donovan Mitchell hitti aðeins úr 5 af 26 skotum sínum. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 32 stig og Kevin Durant bætti við 30 stigum en þetta var aðeins annað tap liðsins í síðustu átta leikjum. Durant komst upp fyrir Gary Payton (21.813 stig) og upp í 32. sæti yfir stigahæstu leikmen NBA-sögunnar.#TimeToRise@DeandreAyton records a monster double-double of 23 PTS, 18 REB on 10-14 shooting to propel the @Suns in Boston! #NBARookspic.twitter.com/toBbJZxC0T — NBA (@NBA) December 20, 2018Devin Booker skoraði 25 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Phoenix Suns vann 111-103 sigur á Boston Celtics og það í Boston. Þetta var fjórði sigur Suns-liðsins í röð. Nýliðinn Deandre Ayton var frábær hjá Phoenix með 23 stig og 18 fráköst en Phoenix er búið að vinna jafnmarga leiki í síðustu fjórum leikjum (4) og liðið vann í fyrstu 28 (4). Kyrie Irving var stigahæstur hjá Boston með 29 stig og Jayson Tatum skoraði 18 stig. Þetta var annað tap Boston liðsins í röð eftir að hafa verið á átta leikja sigurgöngu þar á undan.@BenSimmons25's (13 PTS, 11 REB, 10 AST) 4th triple-double of the season for the @sixers! #HereTheyComepic.twitter.com/VzdYr88WVN — NBA (@NBA) December 20, 2018Joel Embiid var með 24 stig og 10 fráköst og Ben Simmons bætti við sinni annarri þrennu í síðustu þremur leikjum þegar Philadelphia 76ers vann 131-109 sigur á New York Knicks. Simmons endaði með 13 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en Jimmy Butler var líka með 20 stig. 76ers liðið var fyrir leikinn búið að tapa þremur af síðustu fjórum leikjum sínum.@blakegriffin23 (34 PTS) & @drose (33 pts) duel in Minneapolis, as the @DetroitPistons outlast MIN in overtime! #DetroitBasketballpic.twitter.com/QdS8YmZ2P5 — NBA (@NBA) December 20, 2018Blake Griffin skoraði 34 stig og Reggie Bullock var með 33 stig þegar Detroit Pistons vann 129-123 útisigur á Minnesota Timberwolves eftir framlengdan leik. Pistons liðið var fjórtán stigum undir í fjórða leikhluta en hitti úr 9 af 13 þriggja stiga körfum í honum og kom leiknum í framlengingu.Grikkinn Giannis Antetokounmpo gældi við þrennuna með 25 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum þegar Milwaukee Bucks vann 123-115 sigur á New Orleans Pelicans.Paul George was locked in from the jump and finished with 43 PTS, 12 REB, 7 AST in the @okcthunder road W! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/u9i6fjYmvW — NBA.com/Stats (@nbastats) December 20, 2018Úrslitin í NBA í nótt: Utah Jazz - Golden State Warriors 108-103 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 93-96 Houston Rockets - Washington Wizards 136-118 Milwaukee Bucks - New Orleans Pelicans 123-115 Minnesota Timberwolves - Detroit Pistons 123-129 (118-118) Boston Celtics - Phoenix Suns 103-111 Toronto Raptors - Indiana Pacers 99-96 Charlotte Hornets - Cleveland Cavaliers 110-99 Orlando Magic - San Antonio Spurs 90-129 Philadelphia 76ers - New York Knicks 131-109 NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Leikmenn Houston Rockets voru í miklu stuði í NBA-deildinni i körfubolta í nótt og settu nýtt met í þriggja stiga körfum. Alls skoruðu James Harden og félagar 26 þrista í stórsigri á Washington Wizards. Bæði NBA-meistarar Golden State Warriors og lið Boston Celtics urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum og þá vann lið Brooklyn Nets sinn sjöunda leik í röð.@JHarden13 tallies 35 PTS, 9 AST, fueling the @HoustonRockets 5th consecutive victory! #Rocketspic.twitter.com/JlNMBAUY2W — NBA (@NBA) December 20, 2018the @HoustonRockets knock down a new #NBA record 26 three-pointers in their 5th straight victory! #Rocketspic.twitter.com/OWkFy0WFxb — NBA (@NBA) December 20, 2018James Harden skoraði 35 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 136-118 sigur á Washington Wizards. Harden skoraði 6 af 26 þriggja stiga körfum liðsins í leiknum. Gamla metið í þriggja stiga körfum voru 25 þristar en það átti lið Cleveland Cavaliers frá 3. mars 207. Michael Carter-Williams skoraði 26 þriggja stiga körfuna 31 sekúndu fyrir leikslok og bætti þar með metið. Chris Paul var með 21 og 8 stoðsendingar en hann skoraði fimm þrista og Eric Gordon var með fjóra en alls skaut Houston liðið 55 sinnum fyrir utan þriggja stiga línuna í leiknum.@rudygobert27 controls the glass, putting up 17 PTS, 15 REB, 4 BLK in the @utahjazz home victory! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/5vvVeyW9wZ — NBA (@NBA) December 20, 2018Joe Ingles og Rudy Gobert voru í fararbroddi þegar Utah Jazz vann 108-103 sigur á NBA-meisturum Golden State Warriors, Ingles skoraði 20 stig og Gobert var með 17 stig og 15 fráköst. Jae Crowder skoraði 18 stig og Utah vann þótt að Donovan Mitchell hitti aðeins úr 5 af 26 skotum sínum. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 32 stig og Kevin Durant bætti við 30 stigum en þetta var aðeins annað tap liðsins í síðustu átta leikjum. Durant komst upp fyrir Gary Payton (21.813 stig) og upp í 32. sæti yfir stigahæstu leikmen NBA-sögunnar.#TimeToRise@DeandreAyton records a monster double-double of 23 PTS, 18 REB on 10-14 shooting to propel the @Suns in Boston! #NBARookspic.twitter.com/toBbJZxC0T — NBA (@NBA) December 20, 2018Devin Booker skoraði 25 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Phoenix Suns vann 111-103 sigur á Boston Celtics og það í Boston. Þetta var fjórði sigur Suns-liðsins í röð. Nýliðinn Deandre Ayton var frábær hjá Phoenix með 23 stig og 18 fráköst en Phoenix er búið að vinna jafnmarga leiki í síðustu fjórum leikjum (4) og liðið vann í fyrstu 28 (4). Kyrie Irving var stigahæstur hjá Boston með 29 stig og Jayson Tatum skoraði 18 stig. Þetta var annað tap Boston liðsins í röð eftir að hafa verið á átta leikja sigurgöngu þar á undan.@BenSimmons25's (13 PTS, 11 REB, 10 AST) 4th triple-double of the season for the @sixers! #HereTheyComepic.twitter.com/VzdYr88WVN — NBA (@NBA) December 20, 2018Joel Embiid var með 24 stig og 10 fráköst og Ben Simmons bætti við sinni annarri þrennu í síðustu þremur leikjum þegar Philadelphia 76ers vann 131-109 sigur á New York Knicks. Simmons endaði með 13 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en Jimmy Butler var líka með 20 stig. 76ers liðið var fyrir leikinn búið að tapa þremur af síðustu fjórum leikjum sínum.@blakegriffin23 (34 PTS) & @drose (33 pts) duel in Minneapolis, as the @DetroitPistons outlast MIN in overtime! #DetroitBasketballpic.twitter.com/QdS8YmZ2P5 — NBA (@NBA) December 20, 2018Blake Griffin skoraði 34 stig og Reggie Bullock var með 33 stig þegar Detroit Pistons vann 129-123 útisigur á Minnesota Timberwolves eftir framlengdan leik. Pistons liðið var fjórtán stigum undir í fjórða leikhluta en hitti úr 9 af 13 þriggja stiga körfum í honum og kom leiknum í framlengingu.Grikkinn Giannis Antetokounmpo gældi við þrennuna með 25 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum þegar Milwaukee Bucks vann 123-115 sigur á New Orleans Pelicans.Paul George was locked in from the jump and finished with 43 PTS, 12 REB, 7 AST in the @okcthunder road W! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/u9i6fjYmvW — NBA.com/Stats (@nbastats) December 20, 2018Úrslitin í NBA í nótt: Utah Jazz - Golden State Warriors 108-103 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 93-96 Houston Rockets - Washington Wizards 136-118 Milwaukee Bucks - New Orleans Pelicans 123-115 Minnesota Timberwolves - Detroit Pistons 123-129 (118-118) Boston Celtics - Phoenix Suns 103-111 Toronto Raptors - Indiana Pacers 99-96 Charlotte Hornets - Cleveland Cavaliers 110-99 Orlando Magic - San Antonio Spurs 90-129 Philadelphia 76ers - New York Knicks 131-109
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti