Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2019 Tinni Sveinsson skrifar 8. janúar 2019 15:00 Hlustendur skera úr um hverjir standa uppi sem sigurvegarar í kosningunni hér á Vísi. Um næstu mánaðarmót, laugardaginn 2. febrúar, verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin í Háskólabíó. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 26. janúar.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Um næstu mánaðarmót, laugardaginn 2. febrúar, verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin í Háskólabíó. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 26. janúar.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30