Manuela Ósk svarar fyrir gagnrýni vegna ósættis við fylgjendur sína Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 17:30 Manuela er ekki sátt við hversu fáir fylgjendur hennar „like-a“ myndirnar hennar. Vísir/Stefán Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk vakti athygli á því í gær hversu fá „like“ hún fær á færslur sínar miðað við fylgjendafjölda og skoðanir. Hún segir tölurnar engan veginn stemma. Skjáskot„Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn,“ skrifaði Manuela í Instagram-sögu sína í gær. Hún gladdist þó yfir því að hafa fengið nærri 1.100 „like“ á eina mynd hjá sér. Því næst birti hún mynd þar sem hún sýnir tölfræði yfir hversu mörg „like“ hún hafi fengið á aðra mynd samanborið við hversu margir hefðu séð hana. „Þetta er svo shitty,“ skrifaði hún við tölfræðina.SkjáskotÞessar færslur Manuelu vöktu mikla athygli og var meðal annars skrifað um þær á vef Nútímans, DV og Fréttablaðsins. Viðbrögð marga voru heldur óvægin og gagnrýndu Manuelu fyrir færslurnar sem og settu út á hana persónulega. Í dag svaraði hún gagnrýninni þar sem hún sagði „ótrúlegt“ að lesa slík ummæli frá fullorðnum einstaklingum. Hún hafi ekki beðið um að fjölmiðlar fjölluðu um færslur hennar og hún hafi einungis viljað eiga þetta „spjall“ við fylgjendur sína.Skjáskot„Hvar er kærleikurinn og virðingin? Mér er sama hvað fólki finnst um mig (virkilega) en að finna sig knúið að eyða tíma úr degi sínum og setjast við tölvu til að lítillækka manneskju sem þú þekkir ekki neitt [finnst mér] ekki smart,“ skrifaði Manuela. Skjáskot Samfélagsmiðlar Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk vakti athygli á því í gær hversu fá „like“ hún fær á færslur sínar miðað við fylgjendafjölda og skoðanir. Hún segir tölurnar engan veginn stemma. Skjáskot„Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn,“ skrifaði Manuela í Instagram-sögu sína í gær. Hún gladdist þó yfir því að hafa fengið nærri 1.100 „like“ á eina mynd hjá sér. Því næst birti hún mynd þar sem hún sýnir tölfræði yfir hversu mörg „like“ hún hafi fengið á aðra mynd samanborið við hversu margir hefðu séð hana. „Þetta er svo shitty,“ skrifaði hún við tölfræðina.SkjáskotÞessar færslur Manuelu vöktu mikla athygli og var meðal annars skrifað um þær á vef Nútímans, DV og Fréttablaðsins. Viðbrögð marga voru heldur óvægin og gagnrýndu Manuelu fyrir færslurnar sem og settu út á hana persónulega. Í dag svaraði hún gagnrýninni þar sem hún sagði „ótrúlegt“ að lesa slík ummæli frá fullorðnum einstaklingum. Hún hafi ekki beðið um að fjölmiðlar fjölluðu um færslur hennar og hún hafi einungis viljað eiga þetta „spjall“ við fylgjendur sína.Skjáskot„Hvar er kærleikurinn og virðingin? Mér er sama hvað fólki finnst um mig (virkilega) en að finna sig knúið að eyða tíma úr degi sínum og setjast við tölvu til að lítillækka manneskju sem þú þekkir ekki neitt [finnst mér] ekki smart,“ skrifaði Manuela. Skjáskot
Samfélagsmiðlar Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning