Fer ekki með Knicks til London af ótta við að vera myrtur Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. janúar 2019 06:00 Enes Kanter Tyrkneski miðherjinn Enes Kanter mun ekki fara með liðsfélögum sínum í New York Knicks til London þar sem liðið mun leika NBA leik gegn Washington Wizards í O2-höllinni þann 17.janúar næstkomandi. Ástæðan er sú að hann óttast tyrkneska njósnara í Evrópu og Kanter hefur svo sannarlega ástæðu til að óttast. Hann hefur ekki farið leynt með skoðanir sínar á tyrkneska forsetanum Recep Tayyip Erdogan og hefur komist í hann krappann á ferðalögum til Evrópu vegna þessa.Árið 2017 var honum haldið á flugvelli í Rúmeníu þar sem stjórnvöld í Tyrklandi fyrirskipuðu að vegabréf hans yrði gert ógilt. Honum tókst þó að komast til Bandaríkjanna að lokum en í kjölfarið af ógildingu vegabréfsins var gefin út handtökuskipun á Kanter. Hann hefur því ekki mikinn áhuga á að ferðast til Evrópu. „Það er möguleiki á að ég verði myrtur þarna svo ég ætla bara að halda kyrru fyrir hér. Ég vil að sjálfsögðu hjálpa liði mínu en þetta kemur í veg fyrir að ég geti unnið mína vinnu. Það er sorglegt,“ segir Kanter. Knicks hafði áður gefið út að Kanter myndi ekki ferðast með liðinu í leikinn vegna vandamála með vegabréfaáritun.Knicks center Enes Kanter said he wouldn't travel with the team to London because he feared he could be killed for his public opposition to Turkish President Recep Tayyip Erdogan https://t.co/3U30ZRPUUM— The New York Times (@nytimes) January 5, 2019 NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira
Tyrkneski miðherjinn Enes Kanter mun ekki fara með liðsfélögum sínum í New York Knicks til London þar sem liðið mun leika NBA leik gegn Washington Wizards í O2-höllinni þann 17.janúar næstkomandi. Ástæðan er sú að hann óttast tyrkneska njósnara í Evrópu og Kanter hefur svo sannarlega ástæðu til að óttast. Hann hefur ekki farið leynt með skoðanir sínar á tyrkneska forsetanum Recep Tayyip Erdogan og hefur komist í hann krappann á ferðalögum til Evrópu vegna þessa.Árið 2017 var honum haldið á flugvelli í Rúmeníu þar sem stjórnvöld í Tyrklandi fyrirskipuðu að vegabréf hans yrði gert ógilt. Honum tókst þó að komast til Bandaríkjanna að lokum en í kjölfarið af ógildingu vegabréfsins var gefin út handtökuskipun á Kanter. Hann hefur því ekki mikinn áhuga á að ferðast til Evrópu. „Það er möguleiki á að ég verði myrtur þarna svo ég ætla bara að halda kyrru fyrir hér. Ég vil að sjálfsögðu hjálpa liði mínu en þetta kemur í veg fyrir að ég geti unnið mína vinnu. Það er sorglegt,“ segir Kanter. Knicks hafði áður gefið út að Kanter myndi ekki ferðast með liðinu í leikinn vegna vandamála með vegabréfaáritun.Knicks center Enes Kanter said he wouldn't travel with the team to London because he feared he could be killed for his public opposition to Turkish President Recep Tayyip Erdogan https://t.co/3U30ZRPUUM— The New York Times (@nytimes) January 5, 2019
NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira