Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Andri Eysteinsson skrifar 5. janúar 2019 18:28 Bartólomeus I. skrifar hér undir tilskipunina. EPA/Mykola Lazarenko Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erkibiskupinn af Konstantínópel sem er æðsti yfirmaður rétttrúnaðarkirknanna, Bartolomeus I. skrifaði undir tilskipun þess efnis í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Aðskilnaðurinn mun formlega fara fram í október á þessu ári.Átök milli ríkjanna hafa haft áhrif á kirkjuna Bartólomeus I. skrifaði undir tilskipunina í viðurvist forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, sem hafði ferðast til Istanbúl gagngert til þess að vera vitni að undirskriftinni. Athöfnin var einnig sýnd í beinni í úkraínsku sjónvarpi. Plaggið sem skrifað var undir verður afhent Úkraínumönnum á morgun, 6. desember, og verður flutt til Úkraínu. 6. desember er einmitt aðfangadagur jóla rétttrúnaðarkirkjunnar. Búast má við miklum fögnuði í Kænugarði á jóladag, 7. desember, ekki síst vegna áfangans sem náðist í Istanbúl.Samkvæmt frétt BBC hafa ráðamenn í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni brugðist ókvæða við og hafa lokað á tengsl sín við Bartolomeus I. Borið hefur á ágreiningi og ósætti innan rétttrúnaðarkirkjunnar rússnesku allt frá falli Sovétríkjanna, einnig hefur ástandið á Krímskaga ýtt undir vilja Úkraínumanna til að skilja við rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna. Ákvörðun um aðskilnað var endanlega tekin á kirkjuþingi í Kíev í desember. Á sama þingi var ákveðið að stofna úkraínsku réttrrúnaðarkirkjuna með sameiningu tveggja af þremur greinum rétttrúnaðarkirkjunnar í landinu. Rússland Trúmál Úkraína Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Sjá meira
Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erkibiskupinn af Konstantínópel sem er æðsti yfirmaður rétttrúnaðarkirknanna, Bartolomeus I. skrifaði undir tilskipun þess efnis í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Aðskilnaðurinn mun formlega fara fram í október á þessu ári.Átök milli ríkjanna hafa haft áhrif á kirkjuna Bartólomeus I. skrifaði undir tilskipunina í viðurvist forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, sem hafði ferðast til Istanbúl gagngert til þess að vera vitni að undirskriftinni. Athöfnin var einnig sýnd í beinni í úkraínsku sjónvarpi. Plaggið sem skrifað var undir verður afhent Úkraínumönnum á morgun, 6. desember, og verður flutt til Úkraínu. 6. desember er einmitt aðfangadagur jóla rétttrúnaðarkirkjunnar. Búast má við miklum fögnuði í Kænugarði á jóladag, 7. desember, ekki síst vegna áfangans sem náðist í Istanbúl.Samkvæmt frétt BBC hafa ráðamenn í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni brugðist ókvæða við og hafa lokað á tengsl sín við Bartolomeus I. Borið hefur á ágreiningi og ósætti innan rétttrúnaðarkirkjunnar rússnesku allt frá falli Sovétríkjanna, einnig hefur ástandið á Krímskaga ýtt undir vilja Úkraínumanna til að skilja við rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna. Ákvörðun um aðskilnað var endanlega tekin á kirkjuþingi í Kíev í desember. Á sama þingi var ákveðið að stofna úkraínsku réttrrúnaðarkirkjuna með sameiningu tveggja af þremur greinum rétttrúnaðarkirkjunnar í landinu.
Rússland Trúmál Úkraína Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Sjá meira