Föstudagsplaylisti Special-K Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. janúar 2019 12:00 Skiptu í kósýgírinn með Katrínu Helgu. Kristlín Dís Reykjavíkurdóttirin og myndlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir, sem gengur einnig undir nafninu Special-K, er lagavaldur föstudagslistans að þessu sinni. Sveimandi sólótónlist hennar sem Special-K er mun rólegri að yfirbragði en hart hip-hop Reykjavíkurdætra, og líkist mun frekar draumapoppinu sem einkenndi eldra verkefni hennar, Krika. Auk þessa er hún hluti af tónleikasveit tónlistarkonunnar Sóleyjar, og spilar þar á hljómborð ásamt því að vera bakraddarsöngkona. Nýverið kom út kassettan I Thought I’d Be More Famous by Now í takmörkuðu upplagi hjá japönsku fyrirtæki, en internetútgáfa plötunnar, þar sem myndband fylgir hverju lagi, birtist 27. janúar næstkomandi. Special-K spilar svo í lok janúar í London, tekur tónleikaferðalag um Japan í mars og spilar á SPOT-hátíðinni í Danmörku í maí. Þar að auki eru Reykjavíkurdætur á leið út til Hollands að spila á Eurosonic-hátíðinni í janúar þar sem þær taka einnig á móti MME-verðlaununum sem þær unnu nýverið. Varðandi lagavalið segir Katrín listann engan partýplaylista, þetta sé frekar „svona fyrir þá sem eru heima í kósýgír.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Reykjavíkurdóttirin og myndlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir, sem gengur einnig undir nafninu Special-K, er lagavaldur föstudagslistans að þessu sinni. Sveimandi sólótónlist hennar sem Special-K er mun rólegri að yfirbragði en hart hip-hop Reykjavíkurdætra, og líkist mun frekar draumapoppinu sem einkenndi eldra verkefni hennar, Krika. Auk þessa er hún hluti af tónleikasveit tónlistarkonunnar Sóleyjar, og spilar þar á hljómborð ásamt því að vera bakraddarsöngkona. Nýverið kom út kassettan I Thought I’d Be More Famous by Now í takmörkuðu upplagi hjá japönsku fyrirtæki, en internetútgáfa plötunnar, þar sem myndband fylgir hverju lagi, birtist 27. janúar næstkomandi. Special-K spilar svo í lok janúar í London, tekur tónleikaferðalag um Japan í mars og spilar á SPOT-hátíðinni í Danmörku í maí. Þar að auki eru Reykjavíkurdætur á leið út til Hollands að spila á Eurosonic-hátíðinni í janúar þar sem þær taka einnig á móti MME-verðlaununum sem þær unnu nýverið. Varðandi lagavalið segir Katrín listann engan partýplaylista, þetta sé frekar „svona fyrir þá sem eru heima í kósýgír.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira