Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sylvía Hall skrifa 1. janúar 2019 19:09 Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga þegar það ákvað að kíkja í heiminn og stela athygli fjölmiðla. Foreldarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja stórstjörnu fædda. „Þetta gekk bara vel loksins þegar allt fór í gang. Ég var sett 23. desember og var eiginlega búin að vera með hríðar í fjóra daga þegar hún ákvað að láta sjá sig með látum, fyrst barn ársins,“ segir Sigríður Hjördís Indriðadóttir, móðir stúlkunnar. Stúlkan kom í heiminn klukkan þrjá mínútur yfir sex í morgun og vó hún fimmtán merkur og var fimmtíu og einn sentimetrar á lengd. Foreldrarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja hana væra og góða. Tilfinningin að fara inn í nýtt ár í miðri fæðingu sé auðvitað eitthvað sem þau ímynduðu sér ekki að upplifa. „Það er náttúrulega svolítið sérstakt en frábær tilfinning, klárlega það besta sem ég hef upplifað,“ segir Hannes Björn Guðlaugsson, faðir stúlkunnar. Sigríður segir lætin í flugeldunum bara hafa hjálpað til „Ég man eftir því í fæðingunni að ég hugsaði til þess að ég heyrði í þeim úti, það bara hjálpaði til – mikil læti,“ segir Sigríður. Þrátt fyrir að átökin við að koma stúlkunni í heiminn voru hafinn á miðnætti reyndu þau að halda í hefðir og kveiktu á áramótaskaupinu. „Það var nú í gangi í miðri fæðingunni, við náðum ekki að horfa á allt en það var þarna eitthvað sem við sáum,“ segir Hannes léttur í bragði. Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. 1. janúar 2019 09:52 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga þegar það ákvað að kíkja í heiminn og stela athygli fjölmiðla. Foreldarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja stórstjörnu fædda. „Þetta gekk bara vel loksins þegar allt fór í gang. Ég var sett 23. desember og var eiginlega búin að vera með hríðar í fjóra daga þegar hún ákvað að láta sjá sig með látum, fyrst barn ársins,“ segir Sigríður Hjördís Indriðadóttir, móðir stúlkunnar. Stúlkan kom í heiminn klukkan þrjá mínútur yfir sex í morgun og vó hún fimmtán merkur og var fimmtíu og einn sentimetrar á lengd. Foreldrarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja hana væra og góða. Tilfinningin að fara inn í nýtt ár í miðri fæðingu sé auðvitað eitthvað sem þau ímynduðu sér ekki að upplifa. „Það er náttúrulega svolítið sérstakt en frábær tilfinning, klárlega það besta sem ég hef upplifað,“ segir Hannes Björn Guðlaugsson, faðir stúlkunnar. Sigríður segir lætin í flugeldunum bara hafa hjálpað til „Ég man eftir því í fæðingunni að ég hugsaði til þess að ég heyrði í þeim úti, það bara hjálpaði til – mikil læti,“ segir Sigríður. Þrátt fyrir að átökin við að koma stúlkunni í heiminn voru hafinn á miðnætti reyndu þau að halda í hefðir og kveiktu á áramótaskaupinu. „Það var nú í gangi í miðri fæðingunni, við náðum ekki að horfa á allt en það var þarna eitthvað sem við sáum,“ segir Hannes léttur í bragði.
Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. 1. janúar 2019 09:52 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. 1. janúar 2019 09:52