Tiger mætir aftur á einn sinn sigursælasta völl Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 06:00 Tiger átti frábært ár í fyrra vísir/getty Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Woods verður meðal keppenda á Farmers Insurance Open um næstu helgi. Mótið er haldið á Torrey Pines vellinum, velli sem Woods hefur unnið á sjö sinnum. Þar á meðal er Opna bandaríska risamótið, en það var haldið á vellinum árið 2008. Farmers Insurance mótið er oftast það mót sem Woods velur sér sem fyrsta mót ársins, allt frá því hann vann það í fyrsta skipti fyrir tuttugu árum. Margar af stórstjörnum golfheimsins verða á staðnum um næstu helgi, meðal annars Rory McIlroy og efsti maður heimslistans Justin Rose. Woods hefur ekki spilað golf síðasta mánuðinn en hann spilaði sitt fyrsta heila tímabil síðan 2015 á síðasta ári þar sem hann náði góðum árangri. Golf Tengdar fréttir Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00 Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Woods verður meðal keppenda á Farmers Insurance Open um næstu helgi. Mótið er haldið á Torrey Pines vellinum, velli sem Woods hefur unnið á sjö sinnum. Þar á meðal er Opna bandaríska risamótið, en það var haldið á vellinum árið 2008. Farmers Insurance mótið er oftast það mót sem Woods velur sér sem fyrsta mót ársins, allt frá því hann vann það í fyrsta skipti fyrir tuttugu árum. Margar af stórstjörnum golfheimsins verða á staðnum um næstu helgi, meðal annars Rory McIlroy og efsti maður heimslistans Justin Rose. Woods hefur ekki spilað golf síðasta mánuðinn en hann spilaði sitt fyrsta heila tímabil síðan 2015 á síðasta ári þar sem hann náði góðum árangri.
Golf Tengdar fréttir Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00 Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00
Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00