Broadway-stjarnan Carol Channing látin Sylvía Hall skrifar 15. janúar 2019 17:59 Channing á frumsýningu Broadway Beyond the Golden Age þann 7. janúar síðastliðinn. Vísir/Getty Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. Channing var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Dolly Levi í Broadway-söngleiknum „Hello Dolly!“ og hlaut hún Tony verðlaun fyrir leik sinn í söngleiknum. Að sögn upplýsingafulltrúa leikkonunnar lést hún af eðlilegum orsökum. Hún hafi fengið tvö heilablóðföll á síðasta árinu og aldurinn hafi verið farinn að segja til sín. Margir kollegar Channing í leiklistinni minnast leikkonunnar á samfélagsmiðlum í dag og segja heiminn hafa misst einn sinn besta skemmtikraft.“When the whistles blow And the cymbals crash And the sparklers light the sky I'm gonna raise the roof I'm gonna carry on Give me an old trombone Give me an old baton Before the parade passes by!” Goodbye, Carol.https://t.co/Z6KFQzrcWV — Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) 15 January 2019I am so sad just lost my incredible original inspiration #carolchanning I saw her in Hello Dolly when I was 8 and she changed my DNA love you lady forever one of the greatest entertainers of all times — Sandra Bernhard (@SandraBernhard) 15 January 2019One of Broadway's greatest lights, Carol Channing, has passed on. She rejoins the heavens as a new diamond in the night sky, and as she famously sang, they are a girl's best friend. Goodbye and farewell, forever our Dolly. https://t.co/0u2zLcAnff — George Takei (@GeorgeTakei) 15 January 2019 Andlát Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. Channing var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Dolly Levi í Broadway-söngleiknum „Hello Dolly!“ og hlaut hún Tony verðlaun fyrir leik sinn í söngleiknum. Að sögn upplýsingafulltrúa leikkonunnar lést hún af eðlilegum orsökum. Hún hafi fengið tvö heilablóðföll á síðasta árinu og aldurinn hafi verið farinn að segja til sín. Margir kollegar Channing í leiklistinni minnast leikkonunnar á samfélagsmiðlum í dag og segja heiminn hafa misst einn sinn besta skemmtikraft.“When the whistles blow And the cymbals crash And the sparklers light the sky I'm gonna raise the roof I'm gonna carry on Give me an old trombone Give me an old baton Before the parade passes by!” Goodbye, Carol.https://t.co/Z6KFQzrcWV — Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) 15 January 2019I am so sad just lost my incredible original inspiration #carolchanning I saw her in Hello Dolly when I was 8 and she changed my DNA love you lady forever one of the greatest entertainers of all times — Sandra Bernhard (@SandraBernhard) 15 January 2019One of Broadway's greatest lights, Carol Channing, has passed on. She rejoins the heavens as a new diamond in the night sky, and as she famously sang, they are a girl's best friend. Goodbye and farewell, forever our Dolly. https://t.co/0u2zLcAnff — George Takei (@GeorgeTakei) 15 January 2019
Andlát Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira