Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna Sighvatur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 18:15 Fulltrúar H-listans, Fyrir Heimaey, og Eyjalistans voru samþykkir en fulltrúi Sjálfstæðisflokksins greiddi atkvæði gegn tillögunni. Eyjar.net Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti á fundi í dag að fela KMPG, sem endurskoðar reikninga bæjarins, að gera heildarúttekt á áætluðum kostnaði og heildarkostnaði vegna framkvæmda við Fiskiðjuna á árunum 2015 til 2018. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að kostnaðaráætlun vegna framkvæmda utanhúss við Fiskiðjuna sem lögð var fyrir framkvæmda- og hafnarráð 15. júlí 2015 hafi numið rúmum 167 milljónum króna. Ljóst sé að heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir.Óábyrgar yfirlýsingar formanns bæjarráðs Trausti Hjaltason, Sjálfstæðisflokki, bókaði að framúrkeyrslan skýrist af því að klæða hafi þurft suðurhlið hússins ásamt því sem förgun á sorpi sem var inni í húsinu hafi verið töluvert meiri en áætlað var. Ekki hafi verið hægt að komast hjá þessum atriðum. „Það verður hins vegar að teljast í besta falli óábyrgt af formanni bæjarráðs að fara í fjölmiðla með stórar yfirlýsingar tengdum fréttaflutningi af framkvæmdunum og að leita ekki fyrst skýringa og fá réttar tölur og ástæður fyrir framúrkeyrslunni, slíkt ætti að vera auðsótt fyrir formann bæjarráðs,“ segir Trausti Hjaltason í bókun bæjarráðs. Í annarri bókun Trausta kemur fram að bókfærður kostnaður nýframkvæmda hússins er í dag um 326 milljónir króna.Upplýsingar um kostnað séu aðgengilegar Í bókun meirihluta bæjarráðs E- og H-lista er ítrekað mikilvægi vandaðra áætlana. „Gegnsæi upplýsinga er hornsteinn virks lýðræðis og í flókinni framkvæmd líkt og í Fiskiðjunni er mikilvægt að upplýsingar um kostnað opinberrar framkvæmdar sé opinn og aðgengilegur með skýrum hætti,“ segir ennfremur í bókun meirihlutans sem Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs, og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, varaformaður ráðsins, skrifa undir. Skipulag Vestmannaeyjar Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti á fundi í dag að fela KMPG, sem endurskoðar reikninga bæjarins, að gera heildarúttekt á áætluðum kostnaði og heildarkostnaði vegna framkvæmda við Fiskiðjuna á árunum 2015 til 2018. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að kostnaðaráætlun vegna framkvæmda utanhúss við Fiskiðjuna sem lögð var fyrir framkvæmda- og hafnarráð 15. júlí 2015 hafi numið rúmum 167 milljónum króna. Ljóst sé að heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir.Óábyrgar yfirlýsingar formanns bæjarráðs Trausti Hjaltason, Sjálfstæðisflokki, bókaði að framúrkeyrslan skýrist af því að klæða hafi þurft suðurhlið hússins ásamt því sem förgun á sorpi sem var inni í húsinu hafi verið töluvert meiri en áætlað var. Ekki hafi verið hægt að komast hjá þessum atriðum. „Það verður hins vegar að teljast í besta falli óábyrgt af formanni bæjarráðs að fara í fjölmiðla með stórar yfirlýsingar tengdum fréttaflutningi af framkvæmdunum og að leita ekki fyrst skýringa og fá réttar tölur og ástæður fyrir framúrkeyrslunni, slíkt ætti að vera auðsótt fyrir formann bæjarráðs,“ segir Trausti Hjaltason í bókun bæjarráðs. Í annarri bókun Trausta kemur fram að bókfærður kostnaður nýframkvæmda hússins er í dag um 326 milljónir króna.Upplýsingar um kostnað séu aðgengilegar Í bókun meirihluta bæjarráðs E- og H-lista er ítrekað mikilvægi vandaðra áætlana. „Gegnsæi upplýsinga er hornsteinn virks lýðræðis og í flókinni framkvæmd líkt og í Fiskiðjunni er mikilvægt að upplýsingar um kostnað opinberrar framkvæmdar sé opinn og aðgengilegur með skýrum hætti,“ segir ennfremur í bókun meirihlutans sem Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs, og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, varaformaður ráðsins, skrifa undir.
Skipulag Vestmannaeyjar Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira