Hæstiréttur Pakistan stendur við sýknun Asia Bibi Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2019 11:30 Mótmælendur brenna mynd af Bibi. AP/Pervez Masih Hæstiréttur Pakistan hefur neitað að taka fyrir áfrýjun sem snýr að því að fella sýknu Asia Bibi niður. Hún var dæmd til dauða árið 2010 eftir að nágrannar hennar, sem hún deildi við, sökuðu hana um að vanvirða spámanninn Múhameð. Bibi, sem er kristin, varði átta árum í fangelsi áður en Hæstiréttur feldi dóminn niður í október síðastliðnum. Bibi hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu en málið gegn henni hefur leitt til mikilla deilna í Pakistan á milli harðlínumanna sem vilja ströng lög um guðlast og annarra. Sýknun hennar leiddi til mikilla mótmæla víða um landið og hefur henni ekki enn verið gert kleift að yfirgefa Pakistan þó harðlínumenn hafi ítrekað hótað því að myrða hana. Eftir áðurnefndar deilur Bibi við nágranna sína, héldu tvær konur því fram að hún hefði móðgað Múhameð og ætti taka upp Íslamstrú. Æstur múgur réðst inn á heimili þeirra hjóna og varð Bibi fyrir ofbeldi. Múgurinn segir hana þá hafa viðurkennt guðlast. Hún var svo handtekin í kjölfarið og dæmd til dauða. Hæstiréttur Pakistan sagði rannsókn lögreglunnar þó hafa byggt á trúverðugum sönnunargögnum og að Bibi hefði játað guðlast fyrir framan hóp fólks sem hótaði að myrða hana. Hún hefur þurft að vera í felum frá því hún var sýknuð en samkvæmt BBC er talið að dætur hennar tvær hafi þegar yfirgefið Pakistan.Búist er við því að mótmælt verði á nýjan leik vegna ákvörðunar réttarins um endurskoða sýknunina ekki en margir af klerkunum sem leiddu mótmælin í fyrra hafa verið fangelsaðir. Pakistan Tengdar fréttir Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53 Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23 Konunni sem var sýknuð af guðlasti sleppt úr fangelsi Ferðum Asiu Bibi er haldið leyndum af ótta um öryggi hennar. 8. nóvember 2018 08:27 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Hæstiréttur Pakistan hefur neitað að taka fyrir áfrýjun sem snýr að því að fella sýknu Asia Bibi niður. Hún var dæmd til dauða árið 2010 eftir að nágrannar hennar, sem hún deildi við, sökuðu hana um að vanvirða spámanninn Múhameð. Bibi, sem er kristin, varði átta árum í fangelsi áður en Hæstiréttur feldi dóminn niður í október síðastliðnum. Bibi hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu en málið gegn henni hefur leitt til mikilla deilna í Pakistan á milli harðlínumanna sem vilja ströng lög um guðlast og annarra. Sýknun hennar leiddi til mikilla mótmæla víða um landið og hefur henni ekki enn verið gert kleift að yfirgefa Pakistan þó harðlínumenn hafi ítrekað hótað því að myrða hana. Eftir áðurnefndar deilur Bibi við nágranna sína, héldu tvær konur því fram að hún hefði móðgað Múhameð og ætti taka upp Íslamstrú. Æstur múgur réðst inn á heimili þeirra hjóna og varð Bibi fyrir ofbeldi. Múgurinn segir hana þá hafa viðurkennt guðlast. Hún var svo handtekin í kjölfarið og dæmd til dauða. Hæstiréttur Pakistan sagði rannsókn lögreglunnar þó hafa byggt á trúverðugum sönnunargögnum og að Bibi hefði játað guðlast fyrir framan hóp fólks sem hótaði að myrða hana. Hún hefur þurft að vera í felum frá því hún var sýknuð en samkvæmt BBC er talið að dætur hennar tvær hafi þegar yfirgefið Pakistan.Búist er við því að mótmælt verði á nýjan leik vegna ákvörðunar réttarins um endurskoða sýknunina ekki en margir af klerkunum sem leiddu mótmælin í fyrra hafa verið fangelsaðir.
Pakistan Tengdar fréttir Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53 Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23 Konunni sem var sýknuð af guðlasti sleppt úr fangelsi Ferðum Asiu Bibi er haldið leyndum af ótta um öryggi hennar. 8. nóvember 2018 08:27 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53
Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41
Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45
Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23
Konunni sem var sýknuð af guðlasti sleppt úr fangelsi Ferðum Asiu Bibi er haldið leyndum af ótta um öryggi hennar. 8. nóvember 2018 08:27