Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2019 09:00 Rose fagnar í gær. vísir/getty Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. Rose endaði á mótið á 21 höggi undir pari eftir frábæra spilamennsku alla dagana. Scott endaði mótið af miklum krafti en endaði tveimur höggum á eftir Rose. „Ég hef ekki unnið mót í janúar síðan árið 2002 þannig að þetta er frábært. Ég er gríðarlega ánægður því ég breytti ýmsu til þess að spila vel hérna og það gekk upp,“ sagði Rose glaðbeittur. Tiger Woods hrökk loksins í gírinn á lokahringnum sem hann fór á 67 höggum. Woods elskar Torrey Pines og hefur unnið sjö mót þar. Hann endaði ellefu höggum á eftir Rose. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. Rose endaði á mótið á 21 höggi undir pari eftir frábæra spilamennsku alla dagana. Scott endaði mótið af miklum krafti en endaði tveimur höggum á eftir Rose. „Ég hef ekki unnið mót í janúar síðan árið 2002 þannig að þetta er frábært. Ég er gríðarlega ánægður því ég breytti ýmsu til þess að spila vel hérna og það gekk upp,“ sagði Rose glaðbeittur. Tiger Woods hrökk loksins í gírinn á lokahringnum sem hann fór á 67 höggum. Woods elskar Torrey Pines og hefur unnið sjö mót þar. Hann endaði ellefu höggum á eftir Rose.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira