Spáð allt að fimmtán stiga frosti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2019 07:20 Það verður áfram ansi kalt á landinu. Vísir/Vilhelm Það er eindregin norðanátt í kortunum fram að helgi með éljum fyrir norðan en yfirleitt björtu veðri og talsverðu frosti sunnan heiða, einkum inn til landsins, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þannig er spáð allt að fimmtán stiga frosti í vikunni og verður kaldast inn til landsins. Þar segir jafnframt að í dag megi reikna með ofankomu í flestum landshlutum. Él verða suðvestan- og vestan lands en samfelld snjókoma norðan og austan til. Norðaustan áttin mun svo smám saman ná undirtökunum í dag og að endingu munu élin gefa eftir suðvestan til er líður á daginn. Hins vegar eru líkur á strekkingi eða allhvassri norðaustanátt og slæmu skyggni í snjókomu austan Öræfa og einnig norðan til á Vestfjörðum í dag.Veðurhorfur á landinu:Breytileg átt, víða 3-10 m/s og él eða snjókoma í flestum landshlutum. Vaxandi norðaustanátt með snjókomu við SA-ströndina austan Öræfa, 10-18 með morgninum og einnig á Vestfjörðum seinnipartinn en þá dregur jafnframt úr éljum SV-til.Norðaustan og norðan 8-15 á morgun með éljum, en víða bjart S- og V-lands.Frost 1 til 10 stig, en kólnandi í kvöld og á morgun, einkum inn til landsins.Á þriðjudag:Norðaustan 10-18 m/s og víða snjókoma eða él, hvassast nyrst á Vestfjörðum og úti við SA-ströndina, en yfirleitt léttskýjað S- og V-lands. Frost 0 til 10 stig, minnst við sjávarsíðuna.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðlæg átt, víða 8-15 m/s og snjókoma eða él N-til, en hvassara um tíma og meiri ofankoma seint á fimmtudag og snemma á föstudag. Lengst af léttskýjað sunnan heiða. Frost 2 til 15 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag:Útlit fyrir hæga vinda, bjartviðri og talsvert frost, en vaxandi suðaustanátt og fer að snjóa S- og V-lands um kvöldið og dregur úr frosti þar. Veður Tengdar fréttir Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26. janúar 2019 10:14 Mesta frost vetrarins mældist í dag 27,5 gráðu frost mældist í Möðrudal í dag. 27. janúar 2019 23:32 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Stöðugildum á vegum ríkisins fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Sjá meira
Það er eindregin norðanátt í kortunum fram að helgi með éljum fyrir norðan en yfirleitt björtu veðri og talsverðu frosti sunnan heiða, einkum inn til landsins, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þannig er spáð allt að fimmtán stiga frosti í vikunni og verður kaldast inn til landsins. Þar segir jafnframt að í dag megi reikna með ofankomu í flestum landshlutum. Él verða suðvestan- og vestan lands en samfelld snjókoma norðan og austan til. Norðaustan áttin mun svo smám saman ná undirtökunum í dag og að endingu munu élin gefa eftir suðvestan til er líður á daginn. Hins vegar eru líkur á strekkingi eða allhvassri norðaustanátt og slæmu skyggni í snjókomu austan Öræfa og einnig norðan til á Vestfjörðum í dag.Veðurhorfur á landinu:Breytileg átt, víða 3-10 m/s og él eða snjókoma í flestum landshlutum. Vaxandi norðaustanátt með snjókomu við SA-ströndina austan Öræfa, 10-18 með morgninum og einnig á Vestfjörðum seinnipartinn en þá dregur jafnframt úr éljum SV-til.Norðaustan og norðan 8-15 á morgun með éljum, en víða bjart S- og V-lands.Frost 1 til 10 stig, en kólnandi í kvöld og á morgun, einkum inn til landsins.Á þriðjudag:Norðaustan 10-18 m/s og víða snjókoma eða él, hvassast nyrst á Vestfjörðum og úti við SA-ströndina, en yfirleitt léttskýjað S- og V-lands. Frost 0 til 10 stig, minnst við sjávarsíðuna.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðlæg átt, víða 8-15 m/s og snjókoma eða él N-til, en hvassara um tíma og meiri ofankoma seint á fimmtudag og snemma á föstudag. Lengst af léttskýjað sunnan heiða. Frost 2 til 15 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag:Útlit fyrir hæga vinda, bjartviðri og talsvert frost, en vaxandi suðaustanátt og fer að snjóa S- og V-lands um kvöldið og dregur úr frosti þar.
Veður Tengdar fréttir Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26. janúar 2019 10:14 Mesta frost vetrarins mældist í dag 27,5 gráðu frost mældist í Möðrudal í dag. 27. janúar 2019 23:32 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Stöðugildum á vegum ríkisins fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Sjá meira
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26. janúar 2019 10:14
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels