Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 10:06 Maður stendur í rústum heimilis síns sem gjöreyðilagðist í hamförunum. Leo Correa/Getty Að minnsta kosti 40 eru látnir eftir að stífla brast við járngrýtisnámu í suðaustur-Brasilíu. Talið er að um 300 manns sé saknað eftir að aurleðja flæddi yfir námusvæðið. Búist er við að tala látinna muni hækka talsvert meira en björgunaraðilar eru ekki vongóðir um að margir finnist á lífi. Þá hafa skilyrði til björgunaraðgerða versnað vegna vatnsveðurs sem gera björgunarfólki erfitt um vik. Romeu Zema, fylkisstjóri í Minas Gerais þar sem flóðið varð, hefur heitið því að þeim sem ábyrgð beri á stíflubrestinum „verði refsað.“ Yfirvöld í Brasilíu hafa mætt harðri gagnrýni vegna málsins en umhverfisverndarsinnar í landinu telja að brest stíflunnar megi rekja til skorts á reglugerðum og aðhaldi er snýr að námuvinnslufyrirtækjum í landinu. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti Brasilíu, setti í gær færslu á Twitter þar sem hann sagði ríkisstjórn landsins ætla að gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að „koma í veg fyrir fleiri hörmungar eins og þessar.“ Eitt af stefnumálum Bolsonaro í kosningabaráttunni var að fækka reglugerðum er snúa að námuvinnslu í landinu, í þeim tilgangi að blása lífi í efnahag Brasilíu. Brasilía Tengdar fréttir Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Að minnsta kosti 40 eru látnir eftir að stífla brast við járngrýtisnámu í suðaustur-Brasilíu. Talið er að um 300 manns sé saknað eftir að aurleðja flæddi yfir námusvæðið. Búist er við að tala látinna muni hækka talsvert meira en björgunaraðilar eru ekki vongóðir um að margir finnist á lífi. Þá hafa skilyrði til björgunaraðgerða versnað vegna vatnsveðurs sem gera björgunarfólki erfitt um vik. Romeu Zema, fylkisstjóri í Minas Gerais þar sem flóðið varð, hefur heitið því að þeim sem ábyrgð beri á stíflubrestinum „verði refsað.“ Yfirvöld í Brasilíu hafa mætt harðri gagnrýni vegna málsins en umhverfisverndarsinnar í landinu telja að brest stíflunnar megi rekja til skorts á reglugerðum og aðhaldi er snýr að námuvinnslufyrirtækjum í landinu. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti Brasilíu, setti í gær færslu á Twitter þar sem hann sagði ríkisstjórn landsins ætla að gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að „koma í veg fyrir fleiri hörmungar eins og þessar.“ Eitt af stefnumálum Bolsonaro í kosningabaráttunni var að fækka reglugerðum er snúa að námuvinnslu í landinu, í þeim tilgangi að blása lífi í efnahag Brasilíu.
Brasilía Tengdar fréttir Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26
Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24