Jokic óstöðvandi og Warriors vann tíunda leikinn í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. janúar 2019 09:30 Nikola Jokic Vísir/Getty Það voru tveir stórleikir á dagskrá NBA deildarinnar í nótt en alls fóru fimm leikir fram. Miðherjinn öflugi, DeMarcus Cousins, sneri aftur á körfuboltavöllinn nýverið eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla og hann minnti á sig í stórleik Golden State Warriors og Boston Celtics. Cousins setti niður 15 stig og tók 8 fráköst á þeim 23 mínútum sem hann spilaði auk þess að fá 5 villur. Kevin Durant var stigahæstur með 33 stig en meistararnir gerðu heldur betur góða ferð til Boston og unnu fjögurra stiga sigur, 111-115. Kyrie Irving var atkvæðamestur heimamanna með 32 stig og 10 stoðsendingar. Í hinum stórleiknum hafði Denver Nuggets betur gegn Philadelphia 76ers, 126-110, en Sixers lék án Joel Embiid og Jimmy Butler. Serbinn stóri og stæðilegi, Nikola Jokic, var algjörlega óstöðvandi með 32 stig, 18 fráköst og 10 stoðsendingar. Úrslit næturinnar New Orleans Pelicans 114-126 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 106-103 Indiana Pacers Boston Celtics 111-115 Golden State Warriors Denver Nuggets 126-110 Philadelphia 76ers Portland Trail Blazers 120-111 Atlanta Hawks NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Það voru tveir stórleikir á dagskrá NBA deildarinnar í nótt en alls fóru fimm leikir fram. Miðherjinn öflugi, DeMarcus Cousins, sneri aftur á körfuboltavöllinn nýverið eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla og hann minnti á sig í stórleik Golden State Warriors og Boston Celtics. Cousins setti niður 15 stig og tók 8 fráköst á þeim 23 mínútum sem hann spilaði auk þess að fá 5 villur. Kevin Durant var stigahæstur með 33 stig en meistararnir gerðu heldur betur góða ferð til Boston og unnu fjögurra stiga sigur, 111-115. Kyrie Irving var atkvæðamestur heimamanna með 32 stig og 10 stoðsendingar. Í hinum stórleiknum hafði Denver Nuggets betur gegn Philadelphia 76ers, 126-110, en Sixers lék án Joel Embiid og Jimmy Butler. Serbinn stóri og stæðilegi, Nikola Jokic, var algjörlega óstöðvandi með 32 stig, 18 fráköst og 10 stoðsendingar. Úrslit næturinnar New Orleans Pelicans 114-126 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 106-103 Indiana Pacers Boston Celtics 111-115 Golden State Warriors Denver Nuggets 126-110 Philadelphia 76ers Portland Trail Blazers 120-111 Atlanta Hawks
NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira