Ofurfyrirsæta í hópi kynna Eurovision-keppninnar í Ísrael Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2019 12:42 Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub varða kynnarnir í ár. Eurovision.tv Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Frá þessu var greint á vef keppninnar í dag. Auk Refaeli eru þau Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub í kynnahópnum. Hinn 33 Bar Refaeli er margreynd í fyrirsætuheiminum og hefur meðal annars setið fyrir á forsíðu Sports Illustrated. Á síðari árum hefur hún verið tíður gestur á skjám Ísraelsmanna. Þannig stofnaði hún árið 2012 sjónvarpsþáttinn Million Dollar Shooting Star. Þá hefur hún einnig verið kynnir í ísraelsku útgáfu X-Factor. Á árunum 2005 til 2009 var hún í sambandi með bandaríska leikaranum Leonardo di Caprio. Erez Tal hefur starfaði í sjónvarpi í aldarfjórðung, þar sem hann hefur meðal annars verið kynnir í þáttunum Big Brother og The Vault. Sjónvarpsmaðurinn Assi Azar hefur meðal annars stýrt þáttunum Rising Star, en Lucy Ayoub hefur vakið mikla athygli fyrir YouTube-rás sína. Keppnin í Ísrael fer fram dagana, 14., 16. og 18. maí. Söngkonan Netta vann sigur í keppninni í Portúgal á síðasta ári þegar hún söng lagið Toy. Eurovision Ísrael Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Frá þessu var greint á vef keppninnar í dag. Auk Refaeli eru þau Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub í kynnahópnum. Hinn 33 Bar Refaeli er margreynd í fyrirsætuheiminum og hefur meðal annars setið fyrir á forsíðu Sports Illustrated. Á síðari árum hefur hún verið tíður gestur á skjám Ísraelsmanna. Þannig stofnaði hún árið 2012 sjónvarpsþáttinn Million Dollar Shooting Star. Þá hefur hún einnig verið kynnir í ísraelsku útgáfu X-Factor. Á árunum 2005 til 2009 var hún í sambandi með bandaríska leikaranum Leonardo di Caprio. Erez Tal hefur starfaði í sjónvarpi í aldarfjórðung, þar sem hann hefur meðal annars verið kynnir í þáttunum Big Brother og The Vault. Sjónvarpsmaðurinn Assi Azar hefur meðal annars stýrt þáttunum Rising Star, en Lucy Ayoub hefur vakið mikla athygli fyrir YouTube-rás sína. Keppnin í Ísrael fer fram dagana, 14., 16. og 18. maí. Söngkonan Netta vann sigur í keppninni í Portúgal á síðasta ári þegar hún söng lagið Toy.
Eurovision Ísrael Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira