Fjöldi látinna kominn í 107 Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2019 11:19 Slysið varð í bænum Tlahuelilpan í Hidalgo-ríki. AP Tala látinna eftir að bensínleiðsla sprakk í Mexíkó fyrir viku er nú komin í 107. Frá þessu greinir talsmaður Mexíkóstjórnar. Fjörutíu manns eru enn á sjúkrahúsi og er ástand margra þeirra sagt alvarlegt. Búið var að bora gat í leiðsluna í bænum Tlahuelilpan í Hidalgo-ríki og höfðu mörg hundruð flykkst á staðinn til að ná sér í bensín. Aðstandendur látinna hafa kennt ríkisstjórn landsins um slysið, að ekki hafi verið nægilega mikið gert til að koma í veg fyrir bensínstuldi sem þarna var. Eldsneytisskortur ríkir víða í landinu.„Huachicol“ Stolið bensín gengur undir nafninu „huachicol“ og er vanalega selt á hálfu markaðsverði. Olíuþjófnaður er alvarlegt vandamál í Mexíkó og er talið að hann hafi til dæmis kostað mexíkóska ríkið yfir þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári. Í fyrri frétt Vísis var sagt frá því að sjónarvottar sem komust lífs af hafi sagt að í fyrstu hafi lekinn við gatið á leiðslunni verið lítill. Hægt hafi verið að fylla eina og eina fötu í einu þannig að biðröð myndaðist. Svo virðist sem að einhver í biðröðinni hafi hins vegar rekið steypujárn í gatið í þeim tilgangi að stækka það. Við það flæddi olía út um allt og voru nærstaddir allir þaktir olíu. Skömmu síðar hafi sprengingin orðið, en ekki er vitað hvað olli henni. Mexíkó Tengdar fréttir 66 látnir eftir að olíuleiðsla sprakk í Mexíkó Olíuleiðsla sprakk með hræðilegum afleiðingum í Hidalgo ríki Mexíkó í dag. Hið minnsta 66 eru látnir. 19. janúar 2019 14:31 Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21. janúar 2019 10:34 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Tala látinna eftir að bensínleiðsla sprakk í Mexíkó fyrir viku er nú komin í 107. Frá þessu greinir talsmaður Mexíkóstjórnar. Fjörutíu manns eru enn á sjúkrahúsi og er ástand margra þeirra sagt alvarlegt. Búið var að bora gat í leiðsluna í bænum Tlahuelilpan í Hidalgo-ríki og höfðu mörg hundruð flykkst á staðinn til að ná sér í bensín. Aðstandendur látinna hafa kennt ríkisstjórn landsins um slysið, að ekki hafi verið nægilega mikið gert til að koma í veg fyrir bensínstuldi sem þarna var. Eldsneytisskortur ríkir víða í landinu.„Huachicol“ Stolið bensín gengur undir nafninu „huachicol“ og er vanalega selt á hálfu markaðsverði. Olíuþjófnaður er alvarlegt vandamál í Mexíkó og er talið að hann hafi til dæmis kostað mexíkóska ríkið yfir þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári. Í fyrri frétt Vísis var sagt frá því að sjónarvottar sem komust lífs af hafi sagt að í fyrstu hafi lekinn við gatið á leiðslunni verið lítill. Hægt hafi verið að fylla eina og eina fötu í einu þannig að biðröð myndaðist. Svo virðist sem að einhver í biðröðinni hafi hins vegar rekið steypujárn í gatið í þeim tilgangi að stækka það. Við það flæddi olía út um allt og voru nærstaddir allir þaktir olíu. Skömmu síðar hafi sprengingin orðið, en ekki er vitað hvað olli henni.
Mexíkó Tengdar fréttir 66 látnir eftir að olíuleiðsla sprakk í Mexíkó Olíuleiðsla sprakk með hræðilegum afleiðingum í Hidalgo ríki Mexíkó í dag. Hið minnsta 66 eru látnir. 19. janúar 2019 14:31 Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21. janúar 2019 10:34 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
66 látnir eftir að olíuleiðsla sprakk í Mexíkó Olíuleiðsla sprakk með hræðilegum afleiðingum í Hidalgo ríki Mexíkó í dag. Hið minnsta 66 eru látnir. 19. janúar 2019 14:31
Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21. janúar 2019 10:34