Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 09:30 Juan Mata. Getty/Jose Breton Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Goal fréttamiðillinn hefur nefnilega heimildir fyrir því að Barcelona hafi mikinn áhuga á að semja við Mata en að það sé líka áhugi hjá honum hjá félögum eins og Juventus á Ítalíu og Paris Saint-Germain í Frakklandi.Barcelona have "made contact" with Man Utd over Juan Mata. At least, that's what today's back pages are saying! Get the latest transfer gossiphttps://t.co/pM7JkWVAdz#FCB#MUFCpic.twitter.com/F7WdwfUwsw — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019 Mata lék áður með Chelsea en hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011 þegar hann kom til Chelsea liðsins frá Valencia. Manchester United og Juan Mata eru enn að ræða nýjan samning en það hafa ekki verið neinar jákvæðar fréttir af þeim þreifingum. United nýtti klausu í samningnum til að framlengja hann til júlí 2019 og félagið vill ekki missa hann. Áhugi hjá fyrrnefndum félögum gæti vissulega verið einhver tilbúningur frá umboðsmanni Mata og eins og er eru þetta bara sögusagnir í gegnum Goal. Það er samt eitthvað í gangi því í Guardian og Sky Sports er spænski miðjumaðurinn orðaður við Arsenal.Today's Rumour Mill: Juan Mata to sign for Arsenal on a free transfer? https://t.co/YDM64BWpZ5 — Guardian sport (@guardian_sport) January 25, 2019 Mata fær 140 þúsund pund í vikulaun í dag og hann gæti nælt sér í annan góðan samning fái viðkomandi félag hann á frjálsri sölu. Mata hefur spilað með Manchester United frá árinu 2014 og er með 44 mörk og 35 stoðsendingar í 208 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Goal fréttamiðillinn hefur nefnilega heimildir fyrir því að Barcelona hafi mikinn áhuga á að semja við Mata en að það sé líka áhugi hjá honum hjá félögum eins og Juventus á Ítalíu og Paris Saint-Germain í Frakklandi.Barcelona have "made contact" with Man Utd over Juan Mata. At least, that's what today's back pages are saying! Get the latest transfer gossiphttps://t.co/pM7JkWVAdz#FCB#MUFCpic.twitter.com/F7WdwfUwsw — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019 Mata lék áður með Chelsea en hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011 þegar hann kom til Chelsea liðsins frá Valencia. Manchester United og Juan Mata eru enn að ræða nýjan samning en það hafa ekki verið neinar jákvæðar fréttir af þeim þreifingum. United nýtti klausu í samningnum til að framlengja hann til júlí 2019 og félagið vill ekki missa hann. Áhugi hjá fyrrnefndum félögum gæti vissulega verið einhver tilbúningur frá umboðsmanni Mata og eins og er eru þetta bara sögusagnir í gegnum Goal. Það er samt eitthvað í gangi því í Guardian og Sky Sports er spænski miðjumaðurinn orðaður við Arsenal.Today's Rumour Mill: Juan Mata to sign for Arsenal on a free transfer? https://t.co/YDM64BWpZ5 — Guardian sport (@guardian_sport) January 25, 2019 Mata fær 140 þúsund pund í vikulaun í dag og hann gæti nælt sér í annan góðan samning fái viðkomandi félag hann á frjálsri sölu. Mata hefur spilað með Manchester United frá árinu 2014 og er með 44 mörk og 35 stoðsendingar í 208 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira