Bryan Singer sakaður um kynferðisbrot gegn fjórum piltum Birgir Olgeirsson skrifar 23. janúar 2019 14:39 Bryan Singer. vísir/getty Bandaríski leikstjórinn Bryan Singer er sakaður um að brjóta kynferðislega gegn þrettán ára dreng á tökustað kvikmyndarinnar Apt Pupil árið 1997. Er greint frá þessu í langri grein sem birt er í The Atlantic í dag. Fjórir menn stíga þar fram og saka Singer um að hafa brotið gegn sér, en mennirnir voru allir á táningsaldri þegar brotið var á þeim. Lögmaður Singers, Andrew B. Brettler, hrekur þessar frásagnir og segir Singer aldrei hafa verið handtekinn eða kærðan fyrir nokkurn glæp. Singer neiti þar að auki að hafa stundað kynmök, eða að hafa áhuga á því, við pilta undir lögaldri. Í greininni er fjallað um brot sem eiga að hafa átt sér stað seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar Singer var rétt rúmlega þrítugur. Victor Valdovinos segist hafa verið þrettán ára gamall þegar Singer greip í kynfæri hans eftir að hafa ráðið hann sem aukaleikara í myndinni Apt Pupil. Segir Valdovinos að Singer hafi sagt við hann að hann væri mjög myndarlegur og að hann þráði heitt að vinna með honum. „Ég á laglegan Ferrari. Ég skal sjá um þig,“ hefur Valdovinos eftir Singer. Lögmaður Singers segir að engin gögn styðji þá fullyrðingu Valdovinos að hann hafi verið aukaleikari í myndinni. Faðir Valdovinos segist þó muna eftir að hafa skutlað honum á tökustað og vitni segja Singer hafa átt Ferrari þegar tökur myndarinnar stóðu yfir. Áður hafði Singer þurft að svara fyrir ásakanir þess efnis að piltar undir lögaldri hafi verið látnir afklæðast fyrir sturtuatriði í myndinni. Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Bryan Singer er sakaður um að brjóta kynferðislega gegn þrettán ára dreng á tökustað kvikmyndarinnar Apt Pupil árið 1997. Er greint frá þessu í langri grein sem birt er í The Atlantic í dag. Fjórir menn stíga þar fram og saka Singer um að hafa brotið gegn sér, en mennirnir voru allir á táningsaldri þegar brotið var á þeim. Lögmaður Singers, Andrew B. Brettler, hrekur þessar frásagnir og segir Singer aldrei hafa verið handtekinn eða kærðan fyrir nokkurn glæp. Singer neiti þar að auki að hafa stundað kynmök, eða að hafa áhuga á því, við pilta undir lögaldri. Í greininni er fjallað um brot sem eiga að hafa átt sér stað seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar Singer var rétt rúmlega þrítugur. Victor Valdovinos segist hafa verið þrettán ára gamall þegar Singer greip í kynfæri hans eftir að hafa ráðið hann sem aukaleikara í myndinni Apt Pupil. Segir Valdovinos að Singer hafi sagt við hann að hann væri mjög myndarlegur og að hann þráði heitt að vinna með honum. „Ég á laglegan Ferrari. Ég skal sjá um þig,“ hefur Valdovinos eftir Singer. Lögmaður Singers segir að engin gögn styðji þá fullyrðingu Valdovinos að hann hafi verið aukaleikari í myndinni. Faðir Valdovinos segist þó muna eftir að hafa skutlað honum á tökustað og vitni segja Singer hafa átt Ferrari þegar tökur myndarinnar stóðu yfir. Áður hafði Singer þurft að svara fyrir ásakanir þess efnis að piltar undir lögaldri hafi verið látnir afklæðast fyrir sturtuatriði í myndinni.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17
Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10