KR burstaði Grindavík | ÍR og Njarðvík einnig áfram í undanúrslitin Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 20:56 Kristófer var öflugur í kvöld. vísir/ernir KR er komið í undanúrslit Geysis-bikar karla eftir stórsigur á Grindavík, 95-65, er liðin áttust við í DHL-höllinni í kvöld. Njarðvík og Skallagrímur eru einnig komin áfram. Það var ekki mikil spenna í leik KR og Grindavíkur en KR var með góða forystu í hálfleik, 51-28. Þeir héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og unnu að lokum með þrjátíu stiga mun. Julian Boyd átti frábæran leik í liði KR. Hann skoraði 25 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Kristófer Acox skoraði fimmtán stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Það var fátt um fína drætti í liði Grindavíkur. Lewis Clinch var stigahæstur með tuttugu stig en Jordy Kuiper var með ellefu stig og átta fráköst. Ingvi Þór Guðmundsson snéri aftur í lið Grindavíkur en hann gerði tvö stig í kvöld. Topplið Dominos-deildar karla, Njarðvík, lenti ekki í miklum vandræðum með Vestra á heimavelli. Lokatölur urðu 87-66 eftir að Njarðvík hafi verið 50-34 yfir í hálfleik. Þeir höfðu leikinn alltaf í hendi sér og sigurinn aldrei í hættu. Stigaskorið dreifðist vel hjá Njarðvík en stigahæstur var Elvar Már Friðriksson með fjórtán stig og sex fráköst. Næstur kom Mario Matasovic með þrettán stig og sjö fráköst. Nebojsa Knezevic var öflugastur í liði Vestra. Hann gerði átján stig auk þess að taka tíu fráköst en Jure Gunjina kom næstur með sautján stig og níu fráköst. Að auki gaf hann fimm stoðsendingar. Mesta spennan í leikjum kvöldsins var í Breiðholtinu er Skallagrímur vann sjö stiga sigur á Skallagrím, 86-79. ÍR var tveimur stigum yfir í hálfleik, 45-43. Sigurður Gunnar Þorsteinsson spilaði vel fyrir Breiðhyltinga í kvöld. Hann gerði 21 stig og tók þar að auki ellefu fráköst. Kevin Capers spilaði enn betur og gerði 27 stig og tók níu fráköst auk þess að gefa sjö stoðsendingar. Aundre Jackson og Domogoj Samac voru markahæstir með tuttugu stig og Matej Buovac gerði sautján stig. Björgvin Hafþór Ríkharðsson gerði níu stig og tók sex fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
KR er komið í undanúrslit Geysis-bikar karla eftir stórsigur á Grindavík, 95-65, er liðin áttust við í DHL-höllinni í kvöld. Njarðvík og Skallagrímur eru einnig komin áfram. Það var ekki mikil spenna í leik KR og Grindavíkur en KR var með góða forystu í hálfleik, 51-28. Þeir héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og unnu að lokum með þrjátíu stiga mun. Julian Boyd átti frábæran leik í liði KR. Hann skoraði 25 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Kristófer Acox skoraði fimmtán stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Það var fátt um fína drætti í liði Grindavíkur. Lewis Clinch var stigahæstur með tuttugu stig en Jordy Kuiper var með ellefu stig og átta fráköst. Ingvi Þór Guðmundsson snéri aftur í lið Grindavíkur en hann gerði tvö stig í kvöld. Topplið Dominos-deildar karla, Njarðvík, lenti ekki í miklum vandræðum með Vestra á heimavelli. Lokatölur urðu 87-66 eftir að Njarðvík hafi verið 50-34 yfir í hálfleik. Þeir höfðu leikinn alltaf í hendi sér og sigurinn aldrei í hættu. Stigaskorið dreifðist vel hjá Njarðvík en stigahæstur var Elvar Már Friðriksson með fjórtán stig og sex fráköst. Næstur kom Mario Matasovic með þrettán stig og sjö fráköst. Nebojsa Knezevic var öflugastur í liði Vestra. Hann gerði átján stig auk þess að taka tíu fráköst en Jure Gunjina kom næstur með sautján stig og níu fráköst. Að auki gaf hann fimm stoðsendingar. Mesta spennan í leikjum kvöldsins var í Breiðholtinu er Skallagrímur vann sjö stiga sigur á Skallagrím, 86-79. ÍR var tveimur stigum yfir í hálfleik, 45-43. Sigurður Gunnar Þorsteinsson spilaði vel fyrir Breiðhyltinga í kvöld. Hann gerði 21 stig og tók þar að auki ellefu fráköst. Kevin Capers spilaði enn betur og gerði 27 stig og tók níu fráköst auk þess að gefa sjö stoðsendingar. Aundre Jackson og Domogoj Samac voru markahæstir með tuttugu stig og Matej Buovac gerði sautján stig. Björgvin Hafþór Ríkharðsson gerði níu stig og tók sex fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum