Nú má heita Oktavías, George og Amon en ekki Carlsberg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2019 21:01 Kannski mun þessi heita Amon. Þó ekki Carlsberg. Vísir/Getty Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Oktavías og Amon taka íslenskri beygingu í eignafalli og töldust þau bæði uppfylla að öðru leyti ákvæði um mannanöfn. Öðru máli gegnir þó um nafnið George sem tekur ekki íslenska eignarfallsendingu. Nafnið uppfyllti þó engu að síður vinnulagsreglur nefndarinnar þar sem nafnið hefur unnið sér hefð í íslensku.Alls bera þrettán karlar nafnið, sá elsti fæddur 1977, en ungt tökunafn telst meðal annars hafa unnið sér hefð í íslensku sé það borið af tíu til fjórtán Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti þrjátíu ára aldri.EiginnafniðFranklinslapp í gegnum nálarauga nefndarinnar af sömu ástæðu en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá bera þrír karlar nafnið, sá elsti fæddur 1944, auk þess sem að nafnið kemur fyrir í þremur manntölum frá 1703-1920.MillinöfnunumCarlsbergogLauritzvar þó hafnað af nefndinni. Lauritz er þegar á skrá sem eiginnafn og hafði aðeins unnið sér hefð sem slíkt, því er nafnið ekki heimilt sem millinafn.Millinafnið Carlsberg telst ekki dregið af íslenskum orðstofni og var því hafnað. Mannanöfn Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Oktavías og Amon taka íslenskri beygingu í eignafalli og töldust þau bæði uppfylla að öðru leyti ákvæði um mannanöfn. Öðru máli gegnir þó um nafnið George sem tekur ekki íslenska eignarfallsendingu. Nafnið uppfyllti þó engu að síður vinnulagsreglur nefndarinnar þar sem nafnið hefur unnið sér hefð í íslensku.Alls bera þrettán karlar nafnið, sá elsti fæddur 1977, en ungt tökunafn telst meðal annars hafa unnið sér hefð í íslensku sé það borið af tíu til fjórtán Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti þrjátíu ára aldri.EiginnafniðFranklinslapp í gegnum nálarauga nefndarinnar af sömu ástæðu en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá bera þrír karlar nafnið, sá elsti fæddur 1944, auk þess sem að nafnið kemur fyrir í þremur manntölum frá 1703-1920.MillinöfnunumCarlsbergogLauritzvar þó hafnað af nefndinni. Lauritz er þegar á skrá sem eiginnafn og hafði aðeins unnið sér hefð sem slíkt, því er nafnið ekki heimilt sem millinafn.Millinafnið Carlsberg telst ekki dregið af íslenskum orðstofni og var því hafnað.
Mannanöfn Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira