Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Andri Eysteinsson skrifar 9. febrúar 2019 17:33 Ísbjörn á ferð norður af Svalbarða. Getty/Wildest Animal Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir svæðisyfirvöldum að árásir bjarndýranna á fólk hafi aukist upp á síðkastið. Einnig eru birnirnir orðnir ágengari en áður og eru dæmi um að dýrin hafi leitað inn í þjónustubyggingar og heimili. Fregnir hafa borist af 52 bjarndýrum í nágrenni Belushya Guba, stærsta bæjar eyjaklasans. Sveitarstjóri Belushya Guba, Vigansha Musin sagði í yfirlýsingu að meira en fimm birnir væru í raun með fasta búsetu í nágrenni bæjarins. Musin sagði einnig að frá því að hann flutti til Novaja Semlja, árið 1983, hafi aldrei nokkurn tíma borið jafn mikið á ísbjörnum og nú. Haft er eftir bæjarstarfsmönnum að íbúar séu hræddir, fólk forðist það að fara út úr húsi og börn fari ekki í skólann vegna ástandsins.Leita inn á land í auknum mæli vegna loftslagsbreytinga Rússnesk yfirvöld hafa neitað að veita sérstök leyfi til að skjóta birnina sem eru flokkaðir til tegunda í útrýmingarhættu í Rússlandi. Birnirnir munu vera hættir að bregðast við hefðbundnum aðferðum til að fæla þá í burtu. Rekja má þessa breytingu á hegðun bjarnanna til loftslagsbreytinga. Ísinn sem birnirnir dvelja yfirleitt á minnkar og því neyðast þeir til að leita inn á land til að finna fæðu. Hana geta þeir fundið í bæjum eyjaklasans. Dýr Rússland Umhverfismál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir svæðisyfirvöldum að árásir bjarndýranna á fólk hafi aukist upp á síðkastið. Einnig eru birnirnir orðnir ágengari en áður og eru dæmi um að dýrin hafi leitað inn í þjónustubyggingar og heimili. Fregnir hafa borist af 52 bjarndýrum í nágrenni Belushya Guba, stærsta bæjar eyjaklasans. Sveitarstjóri Belushya Guba, Vigansha Musin sagði í yfirlýsingu að meira en fimm birnir væru í raun með fasta búsetu í nágrenni bæjarins. Musin sagði einnig að frá því að hann flutti til Novaja Semlja, árið 1983, hafi aldrei nokkurn tíma borið jafn mikið á ísbjörnum og nú. Haft er eftir bæjarstarfsmönnum að íbúar séu hræddir, fólk forðist það að fara út úr húsi og börn fari ekki í skólann vegna ástandsins.Leita inn á land í auknum mæli vegna loftslagsbreytinga Rússnesk yfirvöld hafa neitað að veita sérstök leyfi til að skjóta birnina sem eru flokkaðir til tegunda í útrýmingarhættu í Rússlandi. Birnirnir munu vera hættir að bregðast við hefðbundnum aðferðum til að fæla þá í burtu. Rekja má þessa breytingu á hegðun bjarnanna til loftslagsbreytinga. Ísinn sem birnirnir dvelja yfirleitt á minnkar og því neyðast þeir til að leita inn á land til að finna fæðu. Hana geta þeir fundið í bæjum eyjaklasans.
Dýr Rússland Umhverfismál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira