Bretar hafa valið framlag sitt í Eurovision Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. febrúar 2019 21:36 Michael Rice mun flytja lagið Bigger Than Us fyrir hönd Breta í Eurovision. Lagið Bigger Than Us í flutningi söngvarans Michael Rice verður framlag Breta í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í ár en keppnin fer eins og venjulega fram í maí og nú í Ísrael. Rice sigraði í raunveruleikaþættinum All Together Now á BBC í fyrra en þátturinn er hæfileikaþáttur í anda X-Factor þar sem keppt er í söng. Breska forkeppnin fór fram í kvöld og völdu áhorfendur á milli sex laga. Þar bar hinn 21 árs gamli Rice sigur úr bítum og bíður hans nú það verkefni að reyna að heilla Evrópu upp úr skónum en Bretum hefur gengið afleitlega í Eurovision undanfarin ár. Bretar fara beint í úrslitakeppni Eurovision, það er þurfa ekki að keppa á öðru undanúrslitakvöldinu, þar sem þeir eru ein af þeim fimm þjóðum sem greiða mest til EBU, sambands evrópskra sjónvarps- og útvarpsstöðva, sem heldur Eurovision. Hlusta má á Bigger Than Us hér fyrir neðan. Eurovision Tengdar fréttir Jack White vann Eurovision 2018 en vissi ekki af þátttöku sinni Bandaríski tónlistarmaðurinn Jack White vann Eurovision-keppnina í Lissabon síðasta vor án þess að vita að hann væri að taka þátt. 8. febrúar 2019 16:30 Páll Óskar biðst afsökunar á ummælum um gyðinga: „Gekk allt of langt í orðum mínum“ Segir ríkisstjórn Ísraels og Ísraelsher fá hins vegar engan afslátt frá sér. 5. febrúar 2019 21:23 Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 7. febrúar 2019 09:20 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Lagið Bigger Than Us í flutningi söngvarans Michael Rice verður framlag Breta í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í ár en keppnin fer eins og venjulega fram í maí og nú í Ísrael. Rice sigraði í raunveruleikaþættinum All Together Now á BBC í fyrra en þátturinn er hæfileikaþáttur í anda X-Factor þar sem keppt er í söng. Breska forkeppnin fór fram í kvöld og völdu áhorfendur á milli sex laga. Þar bar hinn 21 árs gamli Rice sigur úr bítum og bíður hans nú það verkefni að reyna að heilla Evrópu upp úr skónum en Bretum hefur gengið afleitlega í Eurovision undanfarin ár. Bretar fara beint í úrslitakeppni Eurovision, það er þurfa ekki að keppa á öðru undanúrslitakvöldinu, þar sem þeir eru ein af þeim fimm þjóðum sem greiða mest til EBU, sambands evrópskra sjónvarps- og útvarpsstöðva, sem heldur Eurovision. Hlusta má á Bigger Than Us hér fyrir neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Jack White vann Eurovision 2018 en vissi ekki af þátttöku sinni Bandaríski tónlistarmaðurinn Jack White vann Eurovision-keppnina í Lissabon síðasta vor án þess að vita að hann væri að taka þátt. 8. febrúar 2019 16:30 Páll Óskar biðst afsökunar á ummælum um gyðinga: „Gekk allt of langt í orðum mínum“ Segir ríkisstjórn Ísraels og Ísraelsher fá hins vegar engan afslátt frá sér. 5. febrúar 2019 21:23 Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 7. febrúar 2019 09:20 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Jack White vann Eurovision 2018 en vissi ekki af þátttöku sinni Bandaríski tónlistarmaðurinn Jack White vann Eurovision-keppnina í Lissabon síðasta vor án þess að vita að hann væri að taka þátt. 8. febrúar 2019 16:30
Páll Óskar biðst afsökunar á ummælum um gyðinga: „Gekk allt of langt í orðum mínum“ Segir ríkisstjórn Ísraels og Ísraelsher fá hins vegar engan afslátt frá sér. 5. febrúar 2019 21:23
Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 7. febrúar 2019 09:20
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“