Enn skorar Harden yfir 30 stig og þrenna hjá slóvenska undrinu | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2019 08:00 James Harden skorar og skorar. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors áttu ekki í nokkrum vandræðum með að rúlla yfir San Antonio Spurs í nótt en meistararnir léku sér að gestunum á heimavelli, 141-102. Warriors-liðið skoraði 49 stig og gaf 16 stoðsendingar bara í þriðja leikhluta og skoraði þar fimm þriggja stiga körfur í sjö skotum. Á kafla í fyrri hálfleik skoraði liðið úr 24 skotum af 25 í röð, þar af fjórtán skotum í röð. Klay Thompson var stigahæstur meistaranna að þessu sinni með 26 stig en hann hitti úr fjórum af fimm þriggja stiga skotum sínum og Kevin Durant skoraði 23 stig, gaf níu stoðsendingar og tók átta fráköst. Steph Curry skoraði 19 stig, þar af þrjár þriggja stiga körfur.James Harden heldur áfram að fara á kostum en leikstjórnandi Houston Rockets skoraði 36 stig í öruggum sigri liðsins gegn Sacramento Kins, 127-101. Eftir leikinn fékk Sacramento svo Harrison Barnes frá Dallas. Harden, sem var valinn besti leikmaður deildarinnar í fyrra, skoraði 36 stig og tók sex fráköst en hann er nú búinn að skora 30 stig eða meira í 28 leikjum í röð. Það stefnir allt í að hann verði kosinn MVP annað árið í röð. Houston vann sinn þriðja leik í röð og er í fimmta sæti vestursins þar sem mjótt er á mununum en fjórir sigrar skilja að OKC Thunder sem er í þriðja sætinu og LA Clippers sem er í áttunda sæti vestursins.Ungu mennirnir í deildinni voru svo áfram að heilla en slóvenska undrið Luka Doncic hlóð í sína þriðju þrennu á ferlinum fyrir Dallas er hann skoraði 19 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendinar í sex stiga sigri á Charlotte, 99-93. Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, gerði enn betur í stigaskorun en hann setti 43 stig fyrir Milwaukee auk þess sem að hann tók sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í 148-129 sigri á Washington Wizards. Bucks-liðið er á toppnum í austrinu með 40 sigra og aðeins þrettán töp en Toronto er þar aðeins einum leik á eftir. Dallas er í ellefta sæti vestursins með 25 sigra.Úrslit næturinnar: Brooklyn Nets - Denver Nuggets 135-130 Chicago Bulls - New Orleans Pelicans 120-125 Milwaukee Bucks - Washington Wizards 148-129 Dallas Mavericks - Charlotte Hornets 99-93 Utah Jazz - Phoenix Suns 116-88 Sacramento Kings - Houston Rockets 101-127 Golden State Warriors - San Antonio Spurs 141-102 NBA Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors áttu ekki í nokkrum vandræðum með að rúlla yfir San Antonio Spurs í nótt en meistararnir léku sér að gestunum á heimavelli, 141-102. Warriors-liðið skoraði 49 stig og gaf 16 stoðsendingar bara í þriðja leikhluta og skoraði þar fimm þriggja stiga körfur í sjö skotum. Á kafla í fyrri hálfleik skoraði liðið úr 24 skotum af 25 í röð, þar af fjórtán skotum í röð. Klay Thompson var stigahæstur meistaranna að þessu sinni með 26 stig en hann hitti úr fjórum af fimm þriggja stiga skotum sínum og Kevin Durant skoraði 23 stig, gaf níu stoðsendingar og tók átta fráköst. Steph Curry skoraði 19 stig, þar af þrjár þriggja stiga körfur.James Harden heldur áfram að fara á kostum en leikstjórnandi Houston Rockets skoraði 36 stig í öruggum sigri liðsins gegn Sacramento Kins, 127-101. Eftir leikinn fékk Sacramento svo Harrison Barnes frá Dallas. Harden, sem var valinn besti leikmaður deildarinnar í fyrra, skoraði 36 stig og tók sex fráköst en hann er nú búinn að skora 30 stig eða meira í 28 leikjum í röð. Það stefnir allt í að hann verði kosinn MVP annað árið í röð. Houston vann sinn þriðja leik í röð og er í fimmta sæti vestursins þar sem mjótt er á mununum en fjórir sigrar skilja að OKC Thunder sem er í þriðja sætinu og LA Clippers sem er í áttunda sæti vestursins.Ungu mennirnir í deildinni voru svo áfram að heilla en slóvenska undrið Luka Doncic hlóð í sína þriðju þrennu á ferlinum fyrir Dallas er hann skoraði 19 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendinar í sex stiga sigri á Charlotte, 99-93. Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, gerði enn betur í stigaskorun en hann setti 43 stig fyrir Milwaukee auk þess sem að hann tók sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í 148-129 sigri á Washington Wizards. Bucks-liðið er á toppnum í austrinu með 40 sigra og aðeins þrettán töp en Toronto er þar aðeins einum leik á eftir. Dallas er í ellefta sæti vestursins með 25 sigra.Úrslit næturinnar: Brooklyn Nets - Denver Nuggets 135-130 Chicago Bulls - New Orleans Pelicans 120-125 Milwaukee Bucks - Washington Wizards 148-129 Dallas Mavericks - Charlotte Hornets 99-93 Utah Jazz - Phoenix Suns 116-88 Sacramento Kings - Houston Rockets 101-127 Golden State Warriors - San Antonio Spurs 141-102
NBA Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira