Ólafur Darri fyllir í skarð Maríu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2019 14:46 Ólafur Darri Andrason var deildarstjóri hagdeildar ASÍ á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Ólafur Darri Andrason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala. Frá þessu er greint á vefsíðu spítalans. Hann tekur við af Maríu Heimisdóttur sem var síðastliðið haust ráðin forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Settur framkvæmdastjóri fjármálasviðs frá þeim tíma hefur verið Rúnar Bjarni Jóhannsson en hann hverfur til annarra starfa hjá Landspítala þegar Ólafur Darri hefur störf. Ólafur Darri er með BS-próf í hagfræði frá Háskóla Íslands og MS-próf í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá sama skóla. Hann er í tilkynningunni sagður hafa víðtæka reynslu af stjórnsýslu, stýringu umfangsmikils opinbers rekstrar og innleiðingu stórra kerfislægra breytinga, svo sem yfirfærslu grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga og innleiðingu nýrra laga um opinber fjármál í velferðarráðuneytinu. Ólafur Darri er nú settur ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu og starfaði um þriggja ára skeið sem skrifstofustjóri á skrifstofu hagmála og fjárlaga í velferðarráðuneytinu. Áður var hann í þrettán ár deildarstjóri hagdeildar Alþýðusambands Íslands og um sex ára skeið fjármálastjóri Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkurborgar og fjárreiðustjóri borgarinnar. Enn fremur starfaði hann um árabil í menntamálaráðuneytinu. Fjármálasvið Landspítala hefur umsjón með fjármálum spítalans og annast reikningshald og reikningsskil hans. Sviðið heldur utan um fjárheimildir spítalans, sér um fjárstýringu og innheimtir kröfur ásamt því að hafa umsjón með gerð fjárhagsáætlunar. Einnig eru innkaup og vörustýring meðal verkefna sviðsins. Fjármálasvið safnar, greinir og miðlar upplýsingum um starfsemi og rekstur spítalans. Framkvæmdastjóri þess situr í framkvæmdastjórn og heyrir undir forstjóra. Ólafur Darri hefur störf hjá Landspítala á vormánuðum 2019. Landspítalinn Vistaskipti Tengdar fréttir María skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára. 5. september 2018 15:42 Mest lesið AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Ólafur Darri Andrason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala. Frá þessu er greint á vefsíðu spítalans. Hann tekur við af Maríu Heimisdóttur sem var síðastliðið haust ráðin forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Settur framkvæmdastjóri fjármálasviðs frá þeim tíma hefur verið Rúnar Bjarni Jóhannsson en hann hverfur til annarra starfa hjá Landspítala þegar Ólafur Darri hefur störf. Ólafur Darri er með BS-próf í hagfræði frá Háskóla Íslands og MS-próf í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá sama skóla. Hann er í tilkynningunni sagður hafa víðtæka reynslu af stjórnsýslu, stýringu umfangsmikils opinbers rekstrar og innleiðingu stórra kerfislægra breytinga, svo sem yfirfærslu grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga og innleiðingu nýrra laga um opinber fjármál í velferðarráðuneytinu. Ólafur Darri er nú settur ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu og starfaði um þriggja ára skeið sem skrifstofustjóri á skrifstofu hagmála og fjárlaga í velferðarráðuneytinu. Áður var hann í þrettán ár deildarstjóri hagdeildar Alþýðusambands Íslands og um sex ára skeið fjármálastjóri Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkurborgar og fjárreiðustjóri borgarinnar. Enn fremur starfaði hann um árabil í menntamálaráðuneytinu. Fjármálasvið Landspítala hefur umsjón með fjármálum spítalans og annast reikningshald og reikningsskil hans. Sviðið heldur utan um fjárheimildir spítalans, sér um fjárstýringu og innheimtir kröfur ásamt því að hafa umsjón með gerð fjárhagsáætlunar. Einnig eru innkaup og vörustýring meðal verkefna sviðsins. Fjármálasvið safnar, greinir og miðlar upplýsingum um starfsemi og rekstur spítalans. Framkvæmdastjóri þess situr í framkvæmdastjórn og heyrir undir forstjóra. Ólafur Darri hefur störf hjá Landspítala á vormánuðum 2019.
Landspítalinn Vistaskipti Tengdar fréttir María skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára. 5. september 2018 15:42 Mest lesið AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
María skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára. 5. september 2018 15:42
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent