Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. febrúar 2019 13:00 Notkun á snjallsímum hefur verið bönnuð í grunnskólum Fjarðabyggðar. Vísir/getty Snjallsímar nemenda hafa verið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar en í sveitarfélaginu eru fimm skólar með um 720 nemendum. Bannið er sett í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar er ánægður með nýju reglurnar sem er tilraunaverkefni í eitt ár. Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar tóku í gildi í gær, 1. febrúar. Samkvæmt reglunum mega nemendur ekki nota sín eigin snjalltæki á skólatíma og mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. En af hverju var ákveðið að fara þessa leið? „Það sem vakti fyrir fræðslunefnd og bæjarstjórn var það að menn vildu gera námsumhverfið enn betra í skólunum heldur en það var, þó það hafi verið ljómandi, þá vildu menn bæta það með þessari aðgerð. Hugmyndin er jafnframt að stuðla að því að nemendum myndi líða betur og það væri og það færi fram meira nám í skólunum“, segir Þóroddur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar.Fjarðabyggð.isÞóroddur segir að almenn ánægja sé hjá nemendum, starfsfólki og foreldrum í Fjarðabyggð með nýju reglurnar. En hvaða reglur gilda um starfsmenn skólanna þegar snjalltæki eru annars vegar? „Það er það að starfsfólk notar eigin snjallsíma í kennslufræðilegum tilgangi eða sem öryggistæki“. Nú þegar nemendur mega ekki lengur koma með snjalltækin sín í skólana hefur Fjarðabyggð brugðist við og keypt 500 nýjar spjaldtölvur í skólana, auk þess sem nettenging í öllum skólanum verður eflt. En er Þóroddur ánægður með nýju snjallsíma reglurnar ? „Já, ef námið getur orðið betra hjá nemendum og sérstaklega ef líðan þeirra getur orðið enn betri þá er ég ánægður“. Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Sv.félög Tækni Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Sjá meira
Snjallsímar nemenda hafa verið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar en í sveitarfélaginu eru fimm skólar með um 720 nemendum. Bannið er sett í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar er ánægður með nýju reglurnar sem er tilraunaverkefni í eitt ár. Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar tóku í gildi í gær, 1. febrúar. Samkvæmt reglunum mega nemendur ekki nota sín eigin snjalltæki á skólatíma og mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. En af hverju var ákveðið að fara þessa leið? „Það sem vakti fyrir fræðslunefnd og bæjarstjórn var það að menn vildu gera námsumhverfið enn betra í skólunum heldur en það var, þó það hafi verið ljómandi, þá vildu menn bæta það með þessari aðgerð. Hugmyndin er jafnframt að stuðla að því að nemendum myndi líða betur og það væri og það færi fram meira nám í skólunum“, segir Þóroddur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar.Fjarðabyggð.isÞóroddur segir að almenn ánægja sé hjá nemendum, starfsfólki og foreldrum í Fjarðabyggð með nýju reglurnar. En hvaða reglur gilda um starfsmenn skólanna þegar snjalltæki eru annars vegar? „Það er það að starfsfólk notar eigin snjallsíma í kennslufræðilegum tilgangi eða sem öryggistæki“. Nú þegar nemendur mega ekki lengur koma með snjalltækin sín í skólana hefur Fjarðabyggð brugðist við og keypt 500 nýjar spjaldtölvur í skólana, auk þess sem nettenging í öllum skólanum verður eflt. En er Þóroddur ánægður með nýju snjallsíma reglurnar ? „Já, ef námið getur orðið betra hjá nemendum og sérstaklega ef líðan þeirra getur orðið enn betri þá er ég ánægður“.
Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Sv.félög Tækni Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Sjá meira