Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Birgir Olgeirsson skrifar 1. febrúar 2019 15:22 Frá Neskaupstað sem tilheyrir Fjarðabyggð. Nýjar reglur um notkun snjalltækja tóku formlega gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar í dag. Reglurnar eru settar í því skyni, að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Notkunarreglurnar fela í megindráttum í sér að skorður eru settar við notkun eigin snjalltækja á skólatíma. Mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. Áður en reglurnar tóku gildi, var snjalltækjakostur grunnskólanna í sveitarfélaginu bættur, keypt hafa verið rúmlega 500 tæki, spjaldtölvur og chromebook tölvur, og verður jafnframt unnið að því að bæta nettengingar á næstu vikum. Reglunum er því ekki síður ætlað að styðja við þróun kennsluhátta og auka fjölbreytni í námi en að reglubinda einkanotkun snjalltækja í skólatíma. Notkunarreglurnar voru samþykktar af bæði bæjarráði og bæjarstjórn Fjarðabyggðar og hafa verið kynntar starfsmönnum, nemendum og forráðamönnum þeirra. Með nýjum reglum er jafnframt vonast til að jafnræði meðal nemenda aukist, nemendur nái enn betri einbeitingu og árangri í námi og félagsleg samskipti eflist. Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira
Nýjar reglur um notkun snjalltækja tóku formlega gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar í dag. Reglurnar eru settar í því skyni, að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Notkunarreglurnar fela í megindráttum í sér að skorður eru settar við notkun eigin snjalltækja á skólatíma. Mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. Áður en reglurnar tóku gildi, var snjalltækjakostur grunnskólanna í sveitarfélaginu bættur, keypt hafa verið rúmlega 500 tæki, spjaldtölvur og chromebook tölvur, og verður jafnframt unnið að því að bæta nettengingar á næstu vikum. Reglunum er því ekki síður ætlað að styðja við þróun kennsluhátta og auka fjölbreytni í námi en að reglubinda einkanotkun snjalltækja í skólatíma. Notkunarreglurnar voru samþykktar af bæði bæjarráði og bæjarstjórn Fjarðabyggðar og hafa verið kynntar starfsmönnum, nemendum og forráðamönnum þeirra. Með nýjum reglum er jafnframt vonast til að jafnræði meðal nemenda aukist, nemendur nái enn betri einbeitingu og árangri í námi og félagsleg samskipti eflist.
Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira