Föstudagsplaylisti Árna Vil Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2019 14:25 „Bústaðu“ upp bústaðinn með lagalista frá Árna Vil. fbl/anton Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira