Vísir vinsælasti vefur landsins Tinni Sveinsson skrifar 19. febrúar 2019 18:30 Nokkrar þeirra frétta sem vöktu mesta athygli á Vísi í síðustu viku. Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins samkvæmt nýjum topplista Gallup. Vísir mældist með ríflega 167 þúsund íslenska notendur á dag að meðaltali yfir vikuna, sem náði frá 11. til 17. febrúar. Virku dagana sóttu 177 þúsund íslenskir notendur vefinn að meðaltali á dag og um helgina voru þeir 143 þúsund á dag. Þá lásu einnig tæplega 24 þúsund erlendir notendur Vísi á dag. Næsti vefur á listanum er mbl.is með um 166 þúsund notendur á dag. Því næst kemur DV með tæp 124 þúsund, RÚV með 64 þúsund, Já með 45 þúsund, Fréttablaðið með 32 þúsund og Stundin með 22 þúsund notendur á dag. „Þetta er tveggja turna tal og mikil barátta í hverri einustu viku að vera fyrst með bestu fréttirnar. Lestrartölurnar eru svo góður bónus. Þetta er fyrst og fremst hvatning um að halda okkar striki á fréttastofu Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis og færa lesendum áfram vandaðar fréttir, auk þess að gefa afþreyingu og skemmtun sitt rúm líka,“ segir Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis.Á vef Gallup birtast nýjar mælingar yfir vinsælustu vefi landsins á þriðjudagsmorgnum.Mörg fréttamál Yfir 800 fréttir birtust á Vísi þessa daga auk tæplega 400 sjónvarps- og útvarpsklippa og má rekja þennan mikla lesendafjölda til margra fréttamála sem dreifðu sér jafnt yfir vikuna. Meðal þeirra frétta sem vöktu mesta athygli á Vísi var frásögn bandarískrar listakonu sem brenndist illa þegar hún datt í sjóðandi heitan hver í grennd við Hveragerði, viðtal ísraelskra sjónvarpsmanna við hljómsveitina Hatara og fækkun í röðum Zúista eftir að þeir fengu skráningu sem trúfélag. Einnig frásögn kaffihúsaeiganda á Týsgötu sem skellti í lás eftir hækkun leigusala og ævintýralegt fjársvikamál fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu.81% landsmanna í viku hverri Gallup heldur utan um mælinguna og er hægt að rýna nánar í tölurnar á síðunni topplistar.gallup.is. Á síðunni er einnig hægt að skoða dekkun þeirra netmiðla sem taka þátt í mælingunni eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum. Þar má meðal annars sjá að síðustu misseri hefur Vísir tryggt sig í sessi sem vinsælasti vefur landsins í aldurshópnum 18-49 ára. Einnig að í viku hverri lesa 81% landsmanna á aldrinum 12 til 80 ára Vísi. Nánari markhópagreiningar má einnig finna á síðu auglýsingadeildar Vísis. Ritstjórn Vísis þakkar lesendum sínum kærlega fyrir heimsóknirnar og lesturinn. Við tökum fagnandi við fréttaskotum, innsendum greinum og ábendingum á ritstjorn@visir.is og minnum á að nýjustu og helstu fréttir okkar eru birtar jafnóðum á Twitter, Instagram og Facebook-síðu Vísis þar sem samtal við lesendur er einnig virkt allan sólarhringinn. Fjölmiðlar Mest lesið „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Sjá meira
Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins samkvæmt nýjum topplista Gallup. Vísir mældist með ríflega 167 þúsund íslenska notendur á dag að meðaltali yfir vikuna, sem náði frá 11. til 17. febrúar. Virku dagana sóttu 177 þúsund íslenskir notendur vefinn að meðaltali á dag og um helgina voru þeir 143 þúsund á dag. Þá lásu einnig tæplega 24 þúsund erlendir notendur Vísi á dag. Næsti vefur á listanum er mbl.is með um 166 þúsund notendur á dag. Því næst kemur DV með tæp 124 þúsund, RÚV með 64 þúsund, Já með 45 þúsund, Fréttablaðið með 32 þúsund og Stundin með 22 þúsund notendur á dag. „Þetta er tveggja turna tal og mikil barátta í hverri einustu viku að vera fyrst með bestu fréttirnar. Lestrartölurnar eru svo góður bónus. Þetta er fyrst og fremst hvatning um að halda okkar striki á fréttastofu Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis og færa lesendum áfram vandaðar fréttir, auk þess að gefa afþreyingu og skemmtun sitt rúm líka,“ segir Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis.Á vef Gallup birtast nýjar mælingar yfir vinsælustu vefi landsins á þriðjudagsmorgnum.Mörg fréttamál Yfir 800 fréttir birtust á Vísi þessa daga auk tæplega 400 sjónvarps- og útvarpsklippa og má rekja þennan mikla lesendafjölda til margra fréttamála sem dreifðu sér jafnt yfir vikuna. Meðal þeirra frétta sem vöktu mesta athygli á Vísi var frásögn bandarískrar listakonu sem brenndist illa þegar hún datt í sjóðandi heitan hver í grennd við Hveragerði, viðtal ísraelskra sjónvarpsmanna við hljómsveitina Hatara og fækkun í röðum Zúista eftir að þeir fengu skráningu sem trúfélag. Einnig frásögn kaffihúsaeiganda á Týsgötu sem skellti í lás eftir hækkun leigusala og ævintýralegt fjársvikamál fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu.81% landsmanna í viku hverri Gallup heldur utan um mælinguna og er hægt að rýna nánar í tölurnar á síðunni topplistar.gallup.is. Á síðunni er einnig hægt að skoða dekkun þeirra netmiðla sem taka þátt í mælingunni eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum. Þar má meðal annars sjá að síðustu misseri hefur Vísir tryggt sig í sessi sem vinsælasti vefur landsins í aldurshópnum 18-49 ára. Einnig að í viku hverri lesa 81% landsmanna á aldrinum 12 til 80 ára Vísi. Nánari markhópagreiningar má einnig finna á síðu auglýsingadeildar Vísis. Ritstjórn Vísis þakkar lesendum sínum kærlega fyrir heimsóknirnar og lesturinn. Við tökum fagnandi við fréttaskotum, innsendum greinum og ábendingum á ritstjorn@visir.is og minnum á að nýjustu og helstu fréttir okkar eru birtar jafnóðum á Twitter, Instagram og Facebook-síðu Vísis þar sem samtal við lesendur er einnig virkt allan sólarhringinn.
Fjölmiðlar Mest lesið „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Sjá meira