Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2019 11:10 Þingmennirnir sjö á blaðamannafundi í morgun. Getty/Leon Neal Sjö þingmenn þingmenn breska Verkamannaflokksins hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu Corbyn vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um gyðingahatur innan flokksins.Þingmennirnir sjö eru Chuka Umunna, Luciana Berger, Chris Leslie, Angela Smith, Mike Gapes, Gavin Shuker og Ann Coffey. Flest hafa þau verið harðir andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gagnrýnt stefnu flokksins vegna Brexit. Corbyn hefur verið sakaður um að taka ekki á gyðingahatri innan flokksins og sagði Luciane Berger, einn þingmannanna sem nú er hætt í flokknum að það væri meðal annars ástæðan fyrir úrsögn þeirra. Sjömenningarnar hafa ekki í hyggju að stofna nýjan flokk en ætla þess í stað að mynda sjálfstæðan hóp á breska þinginu. Hvöttu þau þingmenn annarra flokka, sem mögulega væru ósáttur við Brexit, til þess að ganga til liðs við þau, ekki síst þingmenn Íhaldsflokksins sem væri hlynntir aðild Bretlands að ESB. Úrsögn þingmanna sjö er stærsti klofningur Verkamannaflokksins frá árinu 1981 þegar fjórir þingmenn stofnuðu flokk Sósíaldemókrata Í yfirlýsingu sagði Corbyn að sér þætti leitt að þingmennirnir hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn, sem muni áfram vinna að stefnumálum sínun.Bretland mun að óbreyttu yfirgefa Evrópusambandið eftir 39 daga, þann 29. mars næstkomandi. Bretland Brexit Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Sjö þingmenn þingmenn breska Verkamannaflokksins hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu Corbyn vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um gyðingahatur innan flokksins.Þingmennirnir sjö eru Chuka Umunna, Luciana Berger, Chris Leslie, Angela Smith, Mike Gapes, Gavin Shuker og Ann Coffey. Flest hafa þau verið harðir andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gagnrýnt stefnu flokksins vegna Brexit. Corbyn hefur verið sakaður um að taka ekki á gyðingahatri innan flokksins og sagði Luciane Berger, einn þingmannanna sem nú er hætt í flokknum að það væri meðal annars ástæðan fyrir úrsögn þeirra. Sjömenningarnar hafa ekki í hyggju að stofna nýjan flokk en ætla þess í stað að mynda sjálfstæðan hóp á breska þinginu. Hvöttu þau þingmenn annarra flokka, sem mögulega væru ósáttur við Brexit, til þess að ganga til liðs við þau, ekki síst þingmenn Íhaldsflokksins sem væri hlynntir aðild Bretlands að ESB. Úrsögn þingmanna sjö er stærsti klofningur Verkamannaflokksins frá árinu 1981 þegar fjórir þingmenn stofnuðu flokk Sósíaldemókrata Í yfirlýsingu sagði Corbyn að sér þætti leitt að þingmennirnir hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn, sem muni áfram vinna að stefnumálum sínun.Bretland mun að óbreyttu yfirgefa Evrópusambandið eftir 39 daga, þann 29. mars næstkomandi.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52
Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34