Íslendingur vann meistara í Overwatch Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. febrúar 2019 08:00 Lið Finnbjörns, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire. vísir/getty Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Lið hans, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire. „Við spiluðum okkar leik og stóðum okkur mjög vel. Overwatch League er ein stærsta tölvuleikjakeppni í heiminum svo það er góð tilfinning að spila í henni.“ Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Lið hans, Paris Eternal, keppir nú í fyrsta sinn í atvinnumannadeildinni Overwatch League en annað tímabil deildarinnar hófst um helgina. Parísarmenn unnu þá stórsigur á meistaraliði síðasta árs, London Spitfire. „Við spiluðum okkar leik og stóðum okkur mjög vel. Overwatch League er ein stærsta tölvuleikjakeppni í heiminum svo það er góð tilfinning að spila í henni.“
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið