Munu NBA-stjörnurnar syngja afmælissönginn fyrir Jordan? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 22:30 Michael Jordan. Getty/Elsa Michael Jordan heldur upp á 56. ára afmælisdaginn sinn á sunnudaginn kemur. Sama kvöld tekur félagið hans á móti bestu leikmönnum NBA-deildarinnar þegar Stjörnuleikur NBA fer fram í höll Charlotte Hornets. Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 1991 sem stjörnuleikurinn fer fram í Charlotte og þar með í fyrsta sinn eftir að Michael Jordan eignaðist meirihluta í félaginu. Það var því vel við hæfi að leikurinn fari fram á afmælisdegi Michael Jeffrey Jordan. Nú er bara stóra spurning hvort að það verði eitthvað afmælisþema í gangi þetta kvöld en það má nú ganga að því vísu að Michael Jordan muni sjálfur mæta á svæðið.Michael Jordan talks about how the All-Star game will help showcase the Hornets. pic.twitter.com/vR5BS4hxLY — Steve Reed (@SteveReedAP) February 12, 2019Michael Jordan spilaði sjálfur þrettán Stjörnuleiki og var með í þeim 20,2 stig að meðaltali. Jordan var valinn besti leikmaður Stjörnuleiksins þrisvar sinnum eða 1988, 1996 og 1998. Hann vann troðslukeppnina 1987 og 1988.What is it like to play for Michael Jordan? Hornets forward Marvin Williams calls it the million-dollar question. @JeffZillgitt went to Charlotte ahead of All-Star weekend to find out. https://t.co/dkShKX7DtX — USA TODAY NBA (@usatodaynba) February 14, 2019Þegar Stjörnuleikurinn fór síðast fram í Charlotte árið 1991 þá var Michael Jordan með 26 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar á 36 mínútum. Austrið vann og Charles Barkley var valinn bestur en hann tók 22 fráköst og skoraði 17 stig í þessum leik.From jerseys to the mix of retro sneakers, Hornets owner Michael Jordan will have a lot on display during the All-Star Weekend.https://t.co/ImMGoTfPqp — ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) February 14, 2019 NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Michael Jordan heldur upp á 56. ára afmælisdaginn sinn á sunnudaginn kemur. Sama kvöld tekur félagið hans á móti bestu leikmönnum NBA-deildarinnar þegar Stjörnuleikur NBA fer fram í höll Charlotte Hornets. Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 1991 sem stjörnuleikurinn fer fram í Charlotte og þar með í fyrsta sinn eftir að Michael Jordan eignaðist meirihluta í félaginu. Það var því vel við hæfi að leikurinn fari fram á afmælisdegi Michael Jeffrey Jordan. Nú er bara stóra spurning hvort að það verði eitthvað afmælisþema í gangi þetta kvöld en það má nú ganga að því vísu að Michael Jordan muni sjálfur mæta á svæðið.Michael Jordan talks about how the All-Star game will help showcase the Hornets. pic.twitter.com/vR5BS4hxLY — Steve Reed (@SteveReedAP) February 12, 2019Michael Jordan spilaði sjálfur þrettán Stjörnuleiki og var með í þeim 20,2 stig að meðaltali. Jordan var valinn besti leikmaður Stjörnuleiksins þrisvar sinnum eða 1988, 1996 og 1998. Hann vann troðslukeppnina 1987 og 1988.What is it like to play for Michael Jordan? Hornets forward Marvin Williams calls it the million-dollar question. @JeffZillgitt went to Charlotte ahead of All-Star weekend to find out. https://t.co/dkShKX7DtX — USA TODAY NBA (@usatodaynba) February 14, 2019Þegar Stjörnuleikurinn fór síðast fram í Charlotte árið 1991 þá var Michael Jordan með 26 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar á 36 mínútum. Austrið vann og Charles Barkley var valinn bestur en hann tók 22 fráköst og skoraði 17 stig í þessum leik.From jerseys to the mix of retro sneakers, Hornets owner Michael Jordan will have a lot on display during the All-Star Weekend.https://t.co/ImMGoTfPqp — ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) February 14, 2019
NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira