Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. Vísir/Getty Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí
Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira