Mickelson kóngurinn á Pebble Beach Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 11:30 Mickelson kátur á Pebble Beach. vísir/getty Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Lélegt skyggni hamlaði því að hægt væri að ljúka mótinu á sunnudag og það var því klárað í gær. Mickelson var með þriggja högga forskot á Paul Casey og átti aðeins eftir að spila tvær holur. Hann setti niður fyrir fugli á lokaholunni og vann mótið með þriggja högga mun eftir allt saman. Hinn 48 ára gamli Mickelson hefur nú unnið 44 mót á PGA-mótaröðinni en 28 ár eru síðan hann vann sinn fyrsta mót. Það stefnir í ár gömlu mannanna en þessi sigur Mickelson gerir það að verkum að það er styttra síðan hann og Tiger Woods unnu mót en Jordan Spieth og Rory McIlroy. „Ég held að við Tiger eigum eftir að eiga verulega gott ár,“ sagði Mickelson brattur. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Lélegt skyggni hamlaði því að hægt væri að ljúka mótinu á sunnudag og það var því klárað í gær. Mickelson var með þriggja högga forskot á Paul Casey og átti aðeins eftir að spila tvær holur. Hann setti niður fyrir fugli á lokaholunni og vann mótið með þriggja högga mun eftir allt saman. Hinn 48 ára gamli Mickelson hefur nú unnið 44 mót á PGA-mótaröðinni en 28 ár eru síðan hann vann sinn fyrsta mót. Það stefnir í ár gömlu mannanna en þessi sigur Mickelson gerir það að verkum að það er styttra síðan hann og Tiger Woods unnu mót en Jordan Spieth og Rory McIlroy. „Ég held að við Tiger eigum eftir að eiga verulega gott ár,“ sagði Mickelson brattur.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira