„Þessi maður verður ævinlega vinur minn“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. febrúar 2019 20:00 Oddur Ingason, sem fór í hjartastopp í september í fyrra á æfingafélaga sínum Guðna Ásgeirssyni líf sitt að launa. Þeir vissu ekki þá að þeir væru æfingafélagar en eru nú hinir mestu mátar. Guðni var útnefndur skyndihjálparmaður ársins á 112 deginum sem er í dag. Oddur var úti að skokka þegar hann fékk hjartaáfall og síðan hjartastopp, Guðni var réttur maður á réttum stað þegar hann kom hjólandi að Oddi þar sem hann lá á stígnum.Sjá einnig: Bjargaði manni í hjartastoppi á hlaupastíg í Reykjavík„Hann stoppaði og kannaði strax hvernig staðan á mér var og ég andaði ekki og var blár og enginn púls og Guðni Kallar þá til hjálp og biður um að hringt sé í 112 undir eins og byrjar svo að hnoða,“ segir Oddur. Guðni hélt í fyrstu að Oddur lægi á jörðinni að gera teyjur en sá svo fljótt að ekki var allt með felldu. „Ég vissi alls ekki hvað var að, hvort að hjartað væri hætt að slá, ég fann ekki púls en ég hófst handa við að hnoða. Það er í rauninni það sem að bjargar honum líklegast, að ég brást strax við,“ útskýrir Guðni. Þeir þekktust ekki þá en komust að því síðar að þeir æfa með sama hjólreiðaklúbbi. „Ég knúsaði hann nú bara síðast á æfingu á laugardaginn þannig að við hittumst reglulega,“ segir Guðni. „Maður hefur mjög gaman að faðma þennan mann, þessi maður verður ævinlega vinur minn,“ bætir Oddur við. Fyrr í dag afhenti Rauði krossinn í Reykjavík þremur samstarfskonum Sesselju Kristinsdóttur, 28 ára starfsmaður leikskólans Vinagarðs, einnig viðurkenningu fyrir björgunarafrek þegar Sesselja fór í hjartastopp í fyrra. „Ég væri ekki hér ef ekki væri fyrir þær,“ segir Sesselja.Guðni og Oddur hittast reglulega á æfingum og eru hinir mestu mátar.Vísir/Vilhelm Hjálparstarf Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Oddur Ingason, sem fór í hjartastopp í september í fyrra á æfingafélaga sínum Guðna Ásgeirssyni líf sitt að launa. Þeir vissu ekki þá að þeir væru æfingafélagar en eru nú hinir mestu mátar. Guðni var útnefndur skyndihjálparmaður ársins á 112 deginum sem er í dag. Oddur var úti að skokka þegar hann fékk hjartaáfall og síðan hjartastopp, Guðni var réttur maður á réttum stað þegar hann kom hjólandi að Oddi þar sem hann lá á stígnum.Sjá einnig: Bjargaði manni í hjartastoppi á hlaupastíg í Reykjavík„Hann stoppaði og kannaði strax hvernig staðan á mér var og ég andaði ekki og var blár og enginn púls og Guðni Kallar þá til hjálp og biður um að hringt sé í 112 undir eins og byrjar svo að hnoða,“ segir Oddur. Guðni hélt í fyrstu að Oddur lægi á jörðinni að gera teyjur en sá svo fljótt að ekki var allt með felldu. „Ég vissi alls ekki hvað var að, hvort að hjartað væri hætt að slá, ég fann ekki púls en ég hófst handa við að hnoða. Það er í rauninni það sem að bjargar honum líklegast, að ég brást strax við,“ útskýrir Guðni. Þeir þekktust ekki þá en komust að því síðar að þeir æfa með sama hjólreiðaklúbbi. „Ég knúsaði hann nú bara síðast á æfingu á laugardaginn þannig að við hittumst reglulega,“ segir Guðni. „Maður hefur mjög gaman að faðma þennan mann, þessi maður verður ævinlega vinur minn,“ bætir Oddur við. Fyrr í dag afhenti Rauði krossinn í Reykjavík þremur samstarfskonum Sesselju Kristinsdóttur, 28 ára starfsmaður leikskólans Vinagarðs, einnig viðurkenningu fyrir björgunarafrek þegar Sesselja fór í hjartastopp í fyrra. „Ég væri ekki hér ef ekki væri fyrir þær,“ segir Sesselja.Guðni og Oddur hittast reglulega á æfingum og eru hinir mestu mátar.Vísir/Vilhelm
Hjálparstarf Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira