Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. febrúar 2019 21:23 Bradley Cooper og Lady Gaga í hlutverkum sínum sem Jack og Ally í kvikmyndinni A Star Is Born. Mynd/Warner Bros Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. Tólf mínútum af efni verður bætt við myndina, að því er fram kemur í frétt Deadline. Á meðal þess sem sýnt verður í myndinni, og aldrei hefur borið fyrir augu áhorfenda áður, eru lengri útgáfur af nokkrum lögum myndarinnar. Þannig verður bætt við flutning á lögunum Black Eyes, Alibi og Shallow, sem aðalpersónan Ally í túlkun Lady Gaga syngur án undirleiks á bílaplani. Þá fá áhorfendur að sjá viðbót við flutning Bradley Cooper á laginu Too Far Gone, auk fleiri atriða.Sjá einnig: Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins A Star Is Born var tilnefnd til átta verðlauna á nýliðinni Óskarsverðlaunahátíð. Innspýting verður í sýningum á henni í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina, líkt og í tilfelli fleiri mynda sem tilnefndar voru á hátíðinni. Þar má nefna kvikmyndina Green Book, sem var valin besta kvikmyndin.Hér að neðan má hlusta á umræddan flutning Ally á laginu Shallow á bílaplaninu. Menning Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. Tólf mínútum af efni verður bætt við myndina, að því er fram kemur í frétt Deadline. Á meðal þess sem sýnt verður í myndinni, og aldrei hefur borið fyrir augu áhorfenda áður, eru lengri útgáfur af nokkrum lögum myndarinnar. Þannig verður bætt við flutning á lögunum Black Eyes, Alibi og Shallow, sem aðalpersónan Ally í túlkun Lady Gaga syngur án undirleiks á bílaplani. Þá fá áhorfendur að sjá viðbót við flutning Bradley Cooper á laginu Too Far Gone, auk fleiri atriða.Sjá einnig: Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins A Star Is Born var tilnefnd til átta verðlauna á nýliðinni Óskarsverðlaunahátíð. Innspýting verður í sýningum á henni í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina, líkt og í tilfelli fleiri mynda sem tilnefndar voru á hátíðinni. Þar má nefna kvikmyndina Green Book, sem var valin besta kvikmyndin.Hér að neðan má hlusta á umræddan flutning Ally á laginu Shallow á bílaplaninu.
Menning Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32
Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30