Telur algjöran óþarfa að afskrifa vetrarveðrið Birgir Olgeirsson skrifar 27. febrúar 2019 11:57 Fallegt veður er í Reykjavík þessa stundina en veturinn mun sækja í sig veðrið á föstudag. Vísir Einstaklega fallegt veður ríkir þessa stundina í Reykjavík en Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á að óþarfi sé að afskrifa veturinn því breytinga sé að vænta á föstudaginn. Sunnanátt er í háloftunum yfir Íslandi og segir Einar hana halda köldu lofti í norðri frá í bili. Breytingar í lofthringrásinni yfir Norður-Atlantshafi munu leiða til umskipta á föstudag. Þá mun kalda loftið úr norðri sækja að Vestfjörðum og hefðbundnu vetrarveðri árstímans spá um helgina og í næstu viku með ríkjandi vindáttum á milli austurs og norðurs. Einar fer yfir háloftakort sem fengið er af Brunni Veðurstofu Íslands og sýnir stöðuna í rúmlega fimm kílómetra hæð í morgun. „1. Fyrirstöðuhæðin yfir Bretlandseyjum gefur sig næstu daga eins og ævinlega á endunum með slíkar hæðir. Það gerir líka „fylgihnötturinn“, lægðin yfir Alsír. Óvenjulegum vetrarhlýindum í V-Evrópu er því að ljúka. Fyrir okkur skiptir mestu sunnanröstin vestan við hæðina. Hún koðnar niður um leið og þar með færiband kröppu lægðanna illskeyttu að undanförnu. 2. Loft hefur borist að með S- og SV-átt langt að. Suður í höfum breytist nú háloftavindáttin og milda Atlantshafsloftið beinist síðar meira til austurs. 3. Á sama tíma léttir af spennu norðurundan og heimskautaloft fær aukna útbreiðslu til suðausturs yfir Grænland og suður með austurströnd þess af Svalbarðaslóðum,“ skrifar Einar. Veður Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Einstaklega fallegt veður ríkir þessa stundina í Reykjavík en Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á að óþarfi sé að afskrifa veturinn því breytinga sé að vænta á föstudaginn. Sunnanátt er í háloftunum yfir Íslandi og segir Einar hana halda köldu lofti í norðri frá í bili. Breytingar í lofthringrásinni yfir Norður-Atlantshafi munu leiða til umskipta á föstudag. Þá mun kalda loftið úr norðri sækja að Vestfjörðum og hefðbundnu vetrarveðri árstímans spá um helgina og í næstu viku með ríkjandi vindáttum á milli austurs og norðurs. Einar fer yfir háloftakort sem fengið er af Brunni Veðurstofu Íslands og sýnir stöðuna í rúmlega fimm kílómetra hæð í morgun. „1. Fyrirstöðuhæðin yfir Bretlandseyjum gefur sig næstu daga eins og ævinlega á endunum með slíkar hæðir. Það gerir líka „fylgihnötturinn“, lægðin yfir Alsír. Óvenjulegum vetrarhlýindum í V-Evrópu er því að ljúka. Fyrir okkur skiptir mestu sunnanröstin vestan við hæðina. Hún koðnar niður um leið og þar með færiband kröppu lægðanna illskeyttu að undanförnu. 2. Loft hefur borist að með S- og SV-átt langt að. Suður í höfum breytist nú háloftavindáttin og milda Atlantshafsloftið beinist síðar meira til austurs. 3. Á sama tíma léttir af spennu norðurundan og heimskautaloft fær aukna útbreiðslu til suðausturs yfir Grænland og suður með austurströnd þess af Svalbarðaslóðum,“ skrifar Einar.
Veður Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels