Friðrik Ómar frumsýnir nýtt myndband: „Lagið hefur breytt lífi mínu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2019 09:15 Friðrik fer á sviðið á laugardagskvöldið. „Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu. Þó hafa áföll og aðstæður haft mikil áhrif á mig sem manneskju og mótað mig jafn mikið og gleðistundirnar sem ég er svo þakklátur fyrir,“ segir Friðrik Ómar í færslu á Facebook en þar frumsýnir hann nýtt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað? sem hann flytur á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni á Laugardaginn. „Lagið hefur breytt lífi mínu og sannarlega snert marga miðað við viðbrögðin sem ég hef fengið. Ég áttaði mig á því eftir að lagið kom út að ég væri ekki einn að burðast með hluti úr fortíðinni eins og þá sem hér koma fram í myndbandinu við lagið mitt.“ Leikstjóri myndbandsins er Hannes Þór Arason hjá SKOT productions en Friðrik frumsýndi myndbandið á Facebook-síðu sinni. Eurovision Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu. Þó hafa áföll og aðstæður haft mikil áhrif á mig sem manneskju og mótað mig jafn mikið og gleðistundirnar sem ég er svo þakklátur fyrir,“ segir Friðrik Ómar í færslu á Facebook en þar frumsýnir hann nýtt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað? sem hann flytur á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni á Laugardaginn. „Lagið hefur breytt lífi mínu og sannarlega snert marga miðað við viðbrögðin sem ég hef fengið. Ég áttaði mig á því eftir að lagið kom út að ég væri ekki einn að burðast með hluti úr fortíðinni eins og þá sem hér koma fram í myndbandinu við lagið mitt.“ Leikstjóri myndbandsins er Hannes Þór Arason hjá SKOT productions en Friðrik frumsýndi myndbandið á Facebook-síðu sinni.
Eurovision Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“