NBA-stjarna segist vera heppin að vera enn á lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 10:00 Karl-Anthony Towns spilar stórt hlutverk hjá liði Minnesota Timberwolves. Getty/Jonathan Bachman Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Towns er besti leikmaður síns liðs og var á dögunum valinn í sinn fyrsta stjörnuleik en hann er á sínu fjórða tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Towns hitti blaðamenn eftir að hafa misst af tveimur leikjum í röð hjá Minnesota Timberwolves liðinu og sagði frá lífsreynslu sinni."I'd say I had a 5 percent chance of making it out alive." Karl-Anthony Towns on the car accident he was involved in last week. pic.twitter.com/AX4iRYjy2v — SportsCenter (@SportsCenter) February 25, 2019Karl-Anthony Towns lenti í bílslysinu síðasta fimmtudag og segist hafa verið heppinn að vera enn á lífi. „Þetta slys hefði getað endað mun verr enda voru svona fimm prósent líkur á að ég myndi lifa það af,“ sagði Karl-Anthony Towns. „Ég náði inn í þennan fimm prósent hóp. Það voru auk þess svona fjögur prósent líkur að ég myndi slasast illa en eitt prósent líka á því að meiðslin væru minniháttar. Ég náði inn í þetta eina prósent,“ sagði Towns.Karl-Anthony Towns says he’s “blessed to be alive and talking right now.” Towns says there was a 5 percent chance he would survive the crash he was involved in last Thursday. He and a team trainer were rear-ended on 35W by a semi traveling 35-45 miles per hour #MNTimberwolvespic.twitter.com/i7tsPHZZah — Jeff Wald (@JeffWaldFox9) February 25, 2019Towns fékk slæmt höfuðhögg og heilahristing og mátti ekki spila tvo síðustu leiki vegna hans. Þetta voru fyrstu tveir leikirnir sem hann missir af á NBA-ferlinum sem telur nú orðið 304 leiki. „Þetta hefði getað endað mun verr og ef ég segi alveg eins og er þá er ég heppinn að vera enn á lífi,“ endurtók Towns. Karl-Anthony Towns var í fínu lagi í fyrsta leik sínum með Minnesota Timberwolves eftir slysið. Hann skoraði 34 stig, tók 21 frákst og gaf 5 stoðsendingar í sigri á Sacramento Kings. 34 PTS | 21 REB | 5 AST@KarlTowns patrols the paint to lift the @Timberwolves over Sacramento! #AllEyesNorthpic.twitter.com/KF2KTrRGIl — NBA (@NBA) February 26, 2019 NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Towns er besti leikmaður síns liðs og var á dögunum valinn í sinn fyrsta stjörnuleik en hann er á sínu fjórða tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Towns hitti blaðamenn eftir að hafa misst af tveimur leikjum í röð hjá Minnesota Timberwolves liðinu og sagði frá lífsreynslu sinni."I'd say I had a 5 percent chance of making it out alive." Karl-Anthony Towns on the car accident he was involved in last week. pic.twitter.com/AX4iRYjy2v — SportsCenter (@SportsCenter) February 25, 2019Karl-Anthony Towns lenti í bílslysinu síðasta fimmtudag og segist hafa verið heppinn að vera enn á lífi. „Þetta slys hefði getað endað mun verr enda voru svona fimm prósent líkur á að ég myndi lifa það af,“ sagði Karl-Anthony Towns. „Ég náði inn í þennan fimm prósent hóp. Það voru auk þess svona fjögur prósent líkur að ég myndi slasast illa en eitt prósent líka á því að meiðslin væru minniháttar. Ég náði inn í þetta eina prósent,“ sagði Towns.Karl-Anthony Towns says he’s “blessed to be alive and talking right now.” Towns says there was a 5 percent chance he would survive the crash he was involved in last Thursday. He and a team trainer were rear-ended on 35W by a semi traveling 35-45 miles per hour #MNTimberwolvespic.twitter.com/i7tsPHZZah — Jeff Wald (@JeffWaldFox9) February 25, 2019Towns fékk slæmt höfuðhögg og heilahristing og mátti ekki spila tvo síðustu leiki vegna hans. Þetta voru fyrstu tveir leikirnir sem hann missir af á NBA-ferlinum sem telur nú orðið 304 leiki. „Þetta hefði getað endað mun verr og ef ég segi alveg eins og er þá er ég heppinn að vera enn á lífi,“ endurtók Towns. Karl-Anthony Towns var í fínu lagi í fyrsta leik sínum með Minnesota Timberwolves eftir slysið. Hann skoraði 34 stig, tók 21 frákst og gaf 5 stoðsendingar í sigri á Sacramento Kings. 34 PTS | 21 REB | 5 AST@KarlTowns patrols the paint to lift the @Timberwolves over Sacramento! #AllEyesNorthpic.twitter.com/KF2KTrRGIl — NBA (@NBA) February 26, 2019
NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira