Harden mistókst að skora 30 í fyrsta skipti á árinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. febrúar 2019 07:30 James Harden vísir/getty Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Harden skoraði samt 28 stig í 119-111 sigri Houston Rockets. Hann var að snúa aftur eftir hálsmeiðsli sem héldu honum frá síðasta leik. Hann sagði meiðslin ekki hafa truflað hann, en eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum mikla skotmanni í nótt því hann setti aðeins 7 af 21 skotum sínum í leiknum. Þar af klikkuðu öll þriggja stiga skotin hans. Nýliðinn Trae Young átti besta leik ferilsins til þessa fyrir Atlanta með átta þriggja stiga körfur og 36 stig, en það dugði ekki til gegn sterku liði Houston.Career-high 36 PTS, 8 3PM! Trae Young is feeling it in Houston!#TrueToAtlanta 103#Rockets 109 : https://t.co/NvMjiVFV6Vpic.twitter.com/8bYMujkVOI — NBA (@NBA) February 26, 2019 Í Memphis setti LeBron James niður þrefalda tvennu fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði þrátt fyrir það fyrir heimamönnum í Grizzlies. James skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og átti 11 stoðsendingar í 105-110 tapi. Þegar innan við mínúta var eftir af leiknum munaði bara tveimur stigum á liðunum, en LeBron fékk á sig sóknarvillu og hitti ekki úr skoti sínu í tveimur af lokasóknum Lakers og heimamenn tóku sigurinn.Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 5th on the NBA’s ALL-TIME TRIPLE-DOUBLES list! #LakeShow#ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/56dIJu97BT — NBA (@NBA) February 26, 2019 Fjarvera Giannis Antetokounmpo truflaði Milwaukee Bucks ekki mikið gegn Chicago Bulls. Þrátt fyrir hæga byrjun náðu gestirnir að koma til baka og vinna sinn 17. leik í síðustu 19 og þeir halda áfram að vera besta lið deildarinnar.K-Midd led the Bucks with 22 points in tonight's WIN!!#FearTheDeerpic.twitter.com/dQREoyfMFf — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 26, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Golden State Warriors 110-121 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 110-123 Detroit Pistons - Indiana Pacers 113-109 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 101-85 Miami Heat - Phoenix Suns 121-124 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 106-117 Houston Rockets - Atlanta Hawks 119-111 Memphis Grizzlies - Los Angeles Lakers 110-105 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 112-105 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 110-111 LA Clippers - Dallas Mavericks 121-112 NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Sjá meira
Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Harden skoraði samt 28 stig í 119-111 sigri Houston Rockets. Hann var að snúa aftur eftir hálsmeiðsli sem héldu honum frá síðasta leik. Hann sagði meiðslin ekki hafa truflað hann, en eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum mikla skotmanni í nótt því hann setti aðeins 7 af 21 skotum sínum í leiknum. Þar af klikkuðu öll þriggja stiga skotin hans. Nýliðinn Trae Young átti besta leik ferilsins til þessa fyrir Atlanta með átta þriggja stiga körfur og 36 stig, en það dugði ekki til gegn sterku liði Houston.Career-high 36 PTS, 8 3PM! Trae Young is feeling it in Houston!#TrueToAtlanta 103#Rockets 109 : https://t.co/NvMjiVFV6Vpic.twitter.com/8bYMujkVOI — NBA (@NBA) February 26, 2019 Í Memphis setti LeBron James niður þrefalda tvennu fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði þrátt fyrir það fyrir heimamönnum í Grizzlies. James skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og átti 11 stoðsendingar í 105-110 tapi. Þegar innan við mínúta var eftir af leiknum munaði bara tveimur stigum á liðunum, en LeBron fékk á sig sóknarvillu og hitti ekki úr skoti sínu í tveimur af lokasóknum Lakers og heimamenn tóku sigurinn.Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 5th on the NBA’s ALL-TIME TRIPLE-DOUBLES list! #LakeShow#ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/56dIJu97BT — NBA (@NBA) February 26, 2019 Fjarvera Giannis Antetokounmpo truflaði Milwaukee Bucks ekki mikið gegn Chicago Bulls. Þrátt fyrir hæga byrjun náðu gestirnir að koma til baka og vinna sinn 17. leik í síðustu 19 og þeir halda áfram að vera besta lið deildarinnar.K-Midd led the Bucks with 22 points in tonight's WIN!!#FearTheDeerpic.twitter.com/dQREoyfMFf — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 26, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Golden State Warriors 110-121 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 110-123 Detroit Pistons - Indiana Pacers 113-109 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 101-85 Miami Heat - Phoenix Suns 121-124 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 106-117 Houston Rockets - Atlanta Hawks 119-111 Memphis Grizzlies - Los Angeles Lakers 110-105 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 112-105 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 110-111 LA Clippers - Dallas Mavericks 121-112
NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Sjá meira