„Þá verður LeBron James ekki lengur besti körfuboltamaður heims“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2019 19:30 LeBron James þarf að kalla fram súpermanninn í sér til að koma Los Angeles Lakers inn í úrslitakeppnina. Getty/Jonathan Bachman LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru í vandræðum í NBA-deildinni eftir tap á móti New Orleans Pelicans í síðasta leik sínum. Líkurnar aukast nú dag frá degi að Los Angeles Lakers missi hreinlega af úrslitakeppninni í ár. Liðið hefur „bara“ unnið 29 af 59 leikjum sínum á leiktíðinni og er eins og er fjórum sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Liðin í sjöunda og áttunda sæti, Los Angeles Clippers og San Antonio Spurs, hafa bæði unnið 33 leiki. LeBron James hefur komist með liði sínu í lokaúrslitin undanfarin átta tímabil og hann hefur ekki misst af úrslitakeppninni í fjórtán ár eða síðan hann var á sínu öðru tímabili í deildinni tímabilið 2004-05. Pressan er farin að aukast talsvert á LeBron James sem er ætlað að bjarga málunum og bera Lakers-liðið á herðum sér inn í úrslitakeppnina. LeBron er með 26,8 stig, 8,7 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik en það hefur ekki skilað betri stöðu. Fjarvera hans í sautján leikjum í desember og janúar kom Lakers liðinu mjög illa. Sumir álíta sem svo að LeBron James myndi verða fyrir álitshnekki missi hann af úrslitakeppninni í ár. Einn af þeim er Cris Carter sem er í þættinum First Things First á FOX Sports."If they do miss the playoffs, LeBron James will no longer be the greatest basketball player in the world. That title will be transferred." — @criscarter80pic.twitter.com/kqqplWxx9F — FOX Sports (@FOXSports) February 25, 2019„Ef þeir missa af úrslitakeppninni þá mun Lakers reka þjálfarann sinn. Ef þeir missa af úrslitakeppninni þá verður LeBron James ekki lengur besti körfuboltamaður heims. Sá titill mun þá færast yfir á einhvern annan,“ sagði Cris Carter. Cris Carter er líka á því að það gæti líka haft áhrif á ákvarðanir stjörnuleikmanna með lausa samninga í sumar. Missi Lakers liðið af úrslitakeppninni í ár þá gætu þeir farið að efast um framtíðarmöguleika liðsins og það gæti hjálpað þeim að taka ákvörðun um að fara annað en til Los Angeles Lakers. NBA Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru í vandræðum í NBA-deildinni eftir tap á móti New Orleans Pelicans í síðasta leik sínum. Líkurnar aukast nú dag frá degi að Los Angeles Lakers missi hreinlega af úrslitakeppninni í ár. Liðið hefur „bara“ unnið 29 af 59 leikjum sínum á leiktíðinni og er eins og er fjórum sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Liðin í sjöunda og áttunda sæti, Los Angeles Clippers og San Antonio Spurs, hafa bæði unnið 33 leiki. LeBron James hefur komist með liði sínu í lokaúrslitin undanfarin átta tímabil og hann hefur ekki misst af úrslitakeppninni í fjórtán ár eða síðan hann var á sínu öðru tímabili í deildinni tímabilið 2004-05. Pressan er farin að aukast talsvert á LeBron James sem er ætlað að bjarga málunum og bera Lakers-liðið á herðum sér inn í úrslitakeppnina. LeBron er með 26,8 stig, 8,7 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik en það hefur ekki skilað betri stöðu. Fjarvera hans í sautján leikjum í desember og janúar kom Lakers liðinu mjög illa. Sumir álíta sem svo að LeBron James myndi verða fyrir álitshnekki missi hann af úrslitakeppninni í ár. Einn af þeim er Cris Carter sem er í þættinum First Things First á FOX Sports."If they do miss the playoffs, LeBron James will no longer be the greatest basketball player in the world. That title will be transferred." — @criscarter80pic.twitter.com/kqqplWxx9F — FOX Sports (@FOXSports) February 25, 2019„Ef þeir missa af úrslitakeppninni þá mun Lakers reka þjálfarann sinn. Ef þeir missa af úrslitakeppninni þá verður LeBron James ekki lengur besti körfuboltamaður heims. Sá titill mun þá færast yfir á einhvern annan,“ sagði Cris Carter. Cris Carter er líka á því að það gæti líka haft áhrif á ákvarðanir stjörnuleikmanna með lausa samninga í sumar. Missi Lakers liðið af úrslitakeppninni í ár þá gætu þeir farið að efast um framtíðarmöguleika liðsins og það gæti hjálpað þeim að taka ákvörðun um að fara annað en til Los Angeles Lakers.
NBA Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira