Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. febrúar 2019 15:45 Mótmælandi kastar grjóti í átt að þjóðvarðarliðinu í landamærabænum Urena. Rodrigo Abd/AP Þjóðvarðarlið Venesúela beitti í dag táragasi á almenna borgara sem reyndu að liðka fyrir því að landamæri Venesúela og Kólumbíu yrðu opnuð svo hægt væri að koma neyðaraðstoð og hjálpargögnum inn í landið. Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í landinu og yfirlýstur forseti landsins, hefur heitið því að hleypa neyðaraðstoð inn í landið en sitjandi forseti, Nicólás Maduro, hefur staðið fastur á því að hleypa engri slíkri aðstoð inn í landið. Stjórnarandstaðan hefur biðlað til almennra borgara að greiða leið flutningabíla, sem eiga að flytja 200 tonn af hjálpargögnum, inn í landið. Hjálpargögnin eru að miklum meirihluta útveguð af Bandarískum yfirvöldum, sem standa fast við bakið á hinum yfirlýsta forseta, Guaidó. Átökin hófust snemma morguns að staðartíma við landamærabrúnna í Urena, þar sem borgarar hófu að fjarlægja málmvegtálma og gaddavír sem hindraði inngöngu flutningabílanna inn í landið. Þjóðvarðarliðið brást þá við af mikilli hörku og beitti táragasi á mótmælendur, sem sumir hverjir voru grímuklæddir og hentu grjóti í átt að hermönnunum. Í gær féllu tvö fyrir hendi venesúelskra hermanna og aðrir fimmtán særðust nálægt landamærum Venesúela og Brasilíu þegar borgarar kröfðust þess að hjálpargögnum yrði hleypt inn í landið. Venesúela Tengdar fréttir Lofar því að neyðaraðstoð berist Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana. 13. febrúar 2019 08:10 30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 18. febrúar 2019 18:17 Hafnar fullyrðingum um herlið í Venesúela Bruno Rodriguez, utanríkisráðherra Kúbu, hafnar fullyrðingum ríkistjórnar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að Kúba sé með herlið í Venesúela. 19. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Þjóðvarðarlið Venesúela beitti í dag táragasi á almenna borgara sem reyndu að liðka fyrir því að landamæri Venesúela og Kólumbíu yrðu opnuð svo hægt væri að koma neyðaraðstoð og hjálpargögnum inn í landið. Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í landinu og yfirlýstur forseti landsins, hefur heitið því að hleypa neyðaraðstoð inn í landið en sitjandi forseti, Nicólás Maduro, hefur staðið fastur á því að hleypa engri slíkri aðstoð inn í landið. Stjórnarandstaðan hefur biðlað til almennra borgara að greiða leið flutningabíla, sem eiga að flytja 200 tonn af hjálpargögnum, inn í landið. Hjálpargögnin eru að miklum meirihluta útveguð af Bandarískum yfirvöldum, sem standa fast við bakið á hinum yfirlýsta forseta, Guaidó. Átökin hófust snemma morguns að staðartíma við landamærabrúnna í Urena, þar sem borgarar hófu að fjarlægja málmvegtálma og gaddavír sem hindraði inngöngu flutningabílanna inn í landið. Þjóðvarðarliðið brást þá við af mikilli hörku og beitti táragasi á mótmælendur, sem sumir hverjir voru grímuklæddir og hentu grjóti í átt að hermönnunum. Í gær féllu tvö fyrir hendi venesúelskra hermanna og aðrir fimmtán særðust nálægt landamærum Venesúela og Brasilíu þegar borgarar kröfðust þess að hjálpargögnum yrði hleypt inn í landið.
Venesúela Tengdar fréttir Lofar því að neyðaraðstoð berist Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana. 13. febrúar 2019 08:10 30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 18. febrúar 2019 18:17 Hafnar fullyrðingum um herlið í Venesúela Bruno Rodriguez, utanríkisráðherra Kúbu, hafnar fullyrðingum ríkistjórnar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að Kúba sé með herlið í Venesúela. 19. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Lofar því að neyðaraðstoð berist Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana. 13. febrúar 2019 08:10
30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 18. febrúar 2019 18:17
Hafnar fullyrðingum um herlið í Venesúela Bruno Rodriguez, utanríkisráðherra Kúbu, hafnar fullyrðingum ríkistjórnar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að Kúba sé með herlið í Venesúela. 19. febrúar 2019 23:30