Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2019 21:57 Kvikmyndin Kona fer í stríð var hlutskörpust á Edduverðlaunahátíðinni í ár. Hér eru leikstjórinn Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, sem skrifaði handritið með honum. FBL/Ernir Miklu var tjaldað til þegar Edduverðlaunin voru veitt í Austurbæjarbíói í kvöld. Hægt var að horfa á verðlaunahátíðina í beinni útsendingu á vef Ríkisútvarpsins. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti standa upp úr í íslenskri þátta- og kvikmyndagerð á liðnu ári. Í ár var það kvikmyndin Kona fer í stríð sem var hlutskörpust á verðlaunahátíðinni en hún hlaut samtals tíu verðlaun. Myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni og skartar Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki. Meðal verðlauna sem myndin hlaut voru Kvikmynd ársins, leikstjórn og leikkona í aðalhlutverki. Þá var kvikmyndin Lof mér að falla nokkuð áberandi og hlaut fjögur verðlaun alls, meðal annars fyrir leik í aukahlutverki, bæði hjá körlum og konum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur hlaut þá tvenn verðlaun, sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem sjónvarpsefni ársins auk þess sem Sigríður Halldórsdóttir hlaut verðlaun sem sjónvarpskona ársins fyrir þættina. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Edduverðlaunanna í öllum flokkum.Barna- og unglingaefniLói – Þú flýgur aldrei einn Framleitt af GunHilFrétta- eða viðtalsþátturKveikur Framleitt af RÚV Arnar ÞórissonHeimildamyndUseLess Framleidd af Vesturporti og Vakanda Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirKvikmynd ársinsKona fer í stríð Framleidd af Gulldrengnum og Slotmachine Benedikt Erlingsson, Marianne Slot og Carine LeblanceLeikiðsjónvarpsefniMannasiðir Framleitt af Glassriver og RÚV Arnbjörg HafliðadóttirMenningarþátturFullveldisöldin Framleitt af Sagafilm og Margréti Jónasdóttur fyrir RÚVMannlífsþátturLíf kviknar Framleitt af Sagafilm fyrir Sjónvarp SímansSkemmtiþátturÁramótaskaup 2018 Framleitt af Glassriver fyrir RÚV Andri Ómarsson og Arnbjörg HafliðadóttirStuttmynd ársinsNýr dagur í Eyjafirði Framleidd af Republik Lárus JónssonBrellurCem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríðBúningarEva Vala Guðjónsdóttir fyrir Lof mér að fallaGerviKristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að fallaHandritBenedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríðHljóðAymeric Devoldere, Francois De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríðKlippingDavíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríðKvikmyndatakaBergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríðLeikari í aðalhlutverkiGísli Örn Garðarsson fyrir VargLeikkona í aðalhlutverkiHalldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríðLeikkona í aukahlutverkiKristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að fallaLeikari í aukahlutverkiÞorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að fallaLeikmyndSnorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríðLeikstjórnBenedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríðSjónvarpsmaðurársinsSigríður Halldórsdóttir fyrir KveikTónlistDavíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríðUpptöku- eða útsendingarstjórnBjörgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í HöllinniSjónvarpsefni ársinsKveikur - Frétta- eða viðtalsþáttur - RÚV Eddan Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Miklu var tjaldað til þegar Edduverðlaunin voru veitt í Austurbæjarbíói í kvöld. Hægt var að horfa á verðlaunahátíðina í beinni útsendingu á vef Ríkisútvarpsins. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti standa upp úr í íslenskri þátta- og kvikmyndagerð á liðnu ári. Í ár var það kvikmyndin Kona fer í stríð sem var hlutskörpust á verðlaunahátíðinni en hún hlaut samtals tíu verðlaun. Myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni og skartar Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki. Meðal verðlauna sem myndin hlaut voru Kvikmynd ársins, leikstjórn og leikkona í aðalhlutverki. Þá var kvikmyndin Lof mér að falla nokkuð áberandi og hlaut fjögur verðlaun alls, meðal annars fyrir leik í aukahlutverki, bæði hjá körlum og konum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur hlaut þá tvenn verðlaun, sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem sjónvarpsefni ársins auk þess sem Sigríður Halldórsdóttir hlaut verðlaun sem sjónvarpskona ársins fyrir þættina. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Edduverðlaunanna í öllum flokkum.Barna- og unglingaefniLói – Þú flýgur aldrei einn Framleitt af GunHilFrétta- eða viðtalsþátturKveikur Framleitt af RÚV Arnar ÞórissonHeimildamyndUseLess Framleidd af Vesturporti og Vakanda Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirKvikmynd ársinsKona fer í stríð Framleidd af Gulldrengnum og Slotmachine Benedikt Erlingsson, Marianne Slot og Carine LeblanceLeikiðsjónvarpsefniMannasiðir Framleitt af Glassriver og RÚV Arnbjörg HafliðadóttirMenningarþátturFullveldisöldin Framleitt af Sagafilm og Margréti Jónasdóttur fyrir RÚVMannlífsþátturLíf kviknar Framleitt af Sagafilm fyrir Sjónvarp SímansSkemmtiþátturÁramótaskaup 2018 Framleitt af Glassriver fyrir RÚV Andri Ómarsson og Arnbjörg HafliðadóttirStuttmynd ársinsNýr dagur í Eyjafirði Framleidd af Republik Lárus JónssonBrellurCem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríðBúningarEva Vala Guðjónsdóttir fyrir Lof mér að fallaGerviKristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að fallaHandritBenedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríðHljóðAymeric Devoldere, Francois De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríðKlippingDavíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríðKvikmyndatakaBergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríðLeikari í aðalhlutverkiGísli Örn Garðarsson fyrir VargLeikkona í aðalhlutverkiHalldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríðLeikkona í aukahlutverkiKristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að fallaLeikari í aukahlutverkiÞorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að fallaLeikmyndSnorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríðLeikstjórnBenedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríðSjónvarpsmaðurársinsSigríður Halldórsdóttir fyrir KveikTónlistDavíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríðUpptöku- eða útsendingarstjórnBjörgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í HöllinniSjónvarpsefni ársinsKveikur - Frétta- eða viðtalsþáttur - RÚV
Eddan Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira