Söngkonan GDRN kemur fram á hátíðinni í fyrsta skipti, stórstjarnan Herra Hnetusmjör og Huginn trylla Herjólfsdal og raftónlistartvíeykið ClubDub sömuleiðis en þeir slógu í gegn sl. sumar með smellum á borð við Clubbed Up, Drykk 3x og Eina Sem Ég Vil.
Forsala miða hefst í dag en fleiri listamenn verða staðfestir á næstu vikum.