Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. mars 2019 21:00 Tudder er afar keimlíkt Tinder. Mynd/Skjáskot. Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Frumkvöðull á Bretlandi telur það ekki nóg og hefur þróað stefnumótaforrit fyrir kýr og naut. Það kannast margir við hugmyndina. Þú vísar viðkomandi til vinstri til að hafna og til hægri ef þú hefur áhuga. Ef báðir vísa hvor öðrum til hægri er hægt að ræða stefnumót. Þannig virkar stefnumótaforritið Tudder, í raun alveg eins og Tinder, nema hvað að það er til að para saman naut og kýr. Bændur sem vilja leiða saman glæsilegustu dýr sín skrá þau einfaldlega á Tudder og geta svo byrjað að svæpa. Ýmisskonar upplýsingar er að finna um dýrin á forritinu til að ganga úr skugga um að það sé það rétta fyrir kúna eða nautið þitt. „Menn skrá atriði eins og nyt, prótíninnihald mjólkurinnar og meira að segja hversu auðvelt kýrin á með að bera,“ segir Doug Bairner, höfundur Tudder. Forritið er orðið nokkuð vinsælt í bændasamfélaginu í Evrópu en um 60 þúsund notendur hafa skráð sig. „Það eru um 45 þúsund notendur í Bretlandi og við það bætast 4 þúsund úti um allan heim sem nota Tudder. Svo það eru um einn þriðji breskra bænda sem notar síðuna okkar og eins og ég sagði þá eru 14 þúsund nýir notendur úti um allan heim, sem er klikkun.“ Bretland Dýr Samfélagsmiðlar Tinder Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Frumkvöðull á Bretlandi telur það ekki nóg og hefur þróað stefnumótaforrit fyrir kýr og naut. Það kannast margir við hugmyndina. Þú vísar viðkomandi til vinstri til að hafna og til hægri ef þú hefur áhuga. Ef báðir vísa hvor öðrum til hægri er hægt að ræða stefnumót. Þannig virkar stefnumótaforritið Tudder, í raun alveg eins og Tinder, nema hvað að það er til að para saman naut og kýr. Bændur sem vilja leiða saman glæsilegustu dýr sín skrá þau einfaldlega á Tudder og geta svo byrjað að svæpa. Ýmisskonar upplýsingar er að finna um dýrin á forritinu til að ganga úr skugga um að það sé það rétta fyrir kúna eða nautið þitt. „Menn skrá atriði eins og nyt, prótíninnihald mjólkurinnar og meira að segja hversu auðvelt kýrin á með að bera,“ segir Doug Bairner, höfundur Tudder. Forritið er orðið nokkuð vinsælt í bændasamfélaginu í Evrópu en um 60 þúsund notendur hafa skráð sig. „Það eru um 45 þúsund notendur í Bretlandi og við það bætast 4 þúsund úti um allan heim sem nota Tudder. Svo það eru um einn þriðji breskra bænda sem notar síðuna okkar og eins og ég sagði þá eru 14 þúsund nýir notendur úti um allan heim, sem er klikkun.“
Bretland Dýr Samfélagsmiðlar Tinder Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira