Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2019 10:30 Fabio Schvartsman, fráfarandi forstjóri Vale, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur. Vísir/EPA Forstjóri brasilíska námuvinnslufyrirtækisins Vale og nokkrir aðrir háttsettir stjórnendur sögðu af sér í gær. Hundruð manna fórust þegar stífla við járngrýtisnámu fyrirtækisins brast í janúar. Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námunnar væru reknir. Talið er að á fjórða hundruð manns hafi farist þegar stíflan brast í Minas Gerais-ríki í suðausturhluta Brasilíu. Gríðarlegt magn af eitruðum aur frá námunni flæddi yfir stórt svæði í flóðinu. Þetta var í annað skiptið sem mannskaði varð þegar stífla sem tengist námum Vale brast í ríkinu á fjórum árum.Reuters-fréttastofan segir að gögn hafi komið fram sem sýni að stjórnendur Vale hafi vitað af því að hætta væri á því að stífla brysti. Eftirlitsmenn fyrirtækisins hafi fundist þeir beittir þrýstingi til þess að votta að stíflan væri traust. Fabio Schvartsman, forstjóri Vale, segist hafa beðið um að stíga til hliðar „tímabundið“. Stjórn fyrirtækisins hafi samþykkt það. „Ég er algerlega sannfærður um að bæði ég persónulega, og aðrir í framkvæmdastjórninni, hafi komið fram algerlega á viðeigandi og réttan hátt og sérstaklega af tryggð við óumsemjanleg gildi okkar um að hafa í heiðri rekstrarlegt öryggi sem fyrirtæki,“ sagði Schvartsman í bréfi til stjórnar Vale. Brasilía Tengdar fréttir Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Forstjóri brasilíska námuvinnslufyrirtækisins Vale og nokkrir aðrir háttsettir stjórnendur sögðu af sér í gær. Hundruð manna fórust þegar stífla við járngrýtisnámu fyrirtækisins brast í janúar. Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námunnar væru reknir. Talið er að á fjórða hundruð manns hafi farist þegar stíflan brast í Minas Gerais-ríki í suðausturhluta Brasilíu. Gríðarlegt magn af eitruðum aur frá námunni flæddi yfir stórt svæði í flóðinu. Þetta var í annað skiptið sem mannskaði varð þegar stífla sem tengist námum Vale brast í ríkinu á fjórum árum.Reuters-fréttastofan segir að gögn hafi komið fram sem sýni að stjórnendur Vale hafi vitað af því að hætta væri á því að stífla brysti. Eftirlitsmenn fyrirtækisins hafi fundist þeir beittir þrýstingi til þess að votta að stíflan væri traust. Fabio Schvartsman, forstjóri Vale, segist hafa beðið um að stíga til hliðar „tímabundið“. Stjórn fyrirtækisins hafi samþykkt það. „Ég er algerlega sannfærður um að bæði ég persónulega, og aðrir í framkvæmdastjórninni, hafi komið fram algerlega á viðeigandi og réttan hátt og sérstaklega af tryggð við óumsemjanleg gildi okkar um að hafa í heiðri rekstrarlegt öryggi sem fyrirtæki,“ sagði Schvartsman í bréfi til stjórnar Vale.
Brasilía Tengdar fréttir Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26
Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25