Upphitun: Slagurinn um þriðja sætið Bragi Þórðarson skrifar 14. mars 2019 06:00 Kevin Magnussen er einn ökuþóra Haas. Vísir heldur áfram upphitun sinni fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fer fram í Melbourne, Ástralíu, á sunnudaginn. Nú förum við að færast nær slagnum um fyrstu sætin en eftirfarandi lið verða sennilega að slást um þriðja sæti bílasmiða.HaasÖkumenn: Romain Grosjean og Kevin MagnussenVél: FerrariStigafjöldi árið 2018: 93 Bandaríska liðið er eitt af fáum liðum sem halda báðum ökumönnum frá því í fyrra. Liðið mætir þó til leiks með nýjan aðalstyrktaraðila, Rich Energy. Tímarnir í prófunum á Katalúníu brautinni voru mjög jafnir og er því erfitt að spá fyrir um hvar liðin munu standa í Ástralíu. Haas gæti farið að berjast um þriðja sætið en liðið er staðráðið í að bæta sig frá því í fyrra er það náði fimmta sæti bílasmiða.Daniel Ricciardo á gula flotta bílnum sínum.vísir/gettyRenaultÖkumenn: Daniel Ricciardo og Nico HulkenbergVél: RenaultStigafjöldi árið 2018: 122 Renault endaði síðasta tímabil tæpum 300 stigum á eftir Red Bull sem kláraði í þriðja sæti í keppni bílasmiða. Það er alveg augljóst að franski bílaframleiðandinn ætlar sér meira í ár. Til að hjálpa sér við það markmið fékk liðið til sín Daniel Ricciardo frá Red Bull. Ástralinn vann tvær keppnir í fyrra og freistir þess að krækja í fyrsta sigur Renault eftir að bílasmiðurinn snéri aftur í Formúlu 1. Hvort liðinu takist að minnka bilið í þriðja sæti veltur alfarið á hversu vel Honda vélarnar muni virka í Red Bull bílunum.Max Verstappen keyrir fyrir orkudrykkjaframleiðandann.vísir/gettyRed BullÖkumenn: Max Verstappen og Pierre GaslyVél: HondaStigafjöldi árið 2018: 419 Red Bull liðið hefur ekki náð að keppa um fyrsta sæti bílasmiða síðan að liðið vann titilinn fjögur ár í röð á árunum 2010 til 2013. Nú hefur liðið losað sig við Renault vélarnar og farið í samstarf við Honda. Honda vélarnar hafa alls ekki reynst vel undanfarin ár, því er þetta ákveðin áhætta fyrir liðið. Þó er Christian Horner, liðstjóri Red Bull, sannfærður um að samstarfið muni ganga vel. Hinn 21 árs gamli Max Verstappen er nú orðinn aðal ökuþór liðsins. Liðsfélagi hans í ár er Pierre Gasly sem stóð sig með prýði í fyrra með Toro Rosso.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport: 15. mars 02.55 Æfing 16. mars 05.50 Tímatakan 17. mars 04.50 KeppninDagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport:15. mars 02.55 Æfing16. mars 05.50 Tímatakan17. mars 04.50 Keppnin Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hörkuslagur um öll sæti Formúlan er að fara í gang og upphitunin heldur áfram. 13. mars 2019 06:00 Upphitun: Baráttan á botninum Upphitun hafin fyrir Formúlu 1. 12. mars 2019 06:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vísir heldur áfram upphitun sinni fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fer fram í Melbourne, Ástralíu, á sunnudaginn. Nú förum við að færast nær slagnum um fyrstu sætin en eftirfarandi lið verða sennilega að slást um þriðja sæti bílasmiða.HaasÖkumenn: Romain Grosjean og Kevin MagnussenVél: FerrariStigafjöldi árið 2018: 93 Bandaríska liðið er eitt af fáum liðum sem halda báðum ökumönnum frá því í fyrra. Liðið mætir þó til leiks með nýjan aðalstyrktaraðila, Rich Energy. Tímarnir í prófunum á Katalúníu brautinni voru mjög jafnir og er því erfitt að spá fyrir um hvar liðin munu standa í Ástralíu. Haas gæti farið að berjast um þriðja sætið en liðið er staðráðið í að bæta sig frá því í fyrra er það náði fimmta sæti bílasmiða.Daniel Ricciardo á gula flotta bílnum sínum.vísir/gettyRenaultÖkumenn: Daniel Ricciardo og Nico HulkenbergVél: RenaultStigafjöldi árið 2018: 122 Renault endaði síðasta tímabil tæpum 300 stigum á eftir Red Bull sem kláraði í þriðja sæti í keppni bílasmiða. Það er alveg augljóst að franski bílaframleiðandinn ætlar sér meira í ár. Til að hjálpa sér við það markmið fékk liðið til sín Daniel Ricciardo frá Red Bull. Ástralinn vann tvær keppnir í fyrra og freistir þess að krækja í fyrsta sigur Renault eftir að bílasmiðurinn snéri aftur í Formúlu 1. Hvort liðinu takist að minnka bilið í þriðja sæti veltur alfarið á hversu vel Honda vélarnar muni virka í Red Bull bílunum.Max Verstappen keyrir fyrir orkudrykkjaframleiðandann.vísir/gettyRed BullÖkumenn: Max Verstappen og Pierre GaslyVél: HondaStigafjöldi árið 2018: 419 Red Bull liðið hefur ekki náð að keppa um fyrsta sæti bílasmiða síðan að liðið vann titilinn fjögur ár í röð á árunum 2010 til 2013. Nú hefur liðið losað sig við Renault vélarnar og farið í samstarf við Honda. Honda vélarnar hafa alls ekki reynst vel undanfarin ár, því er þetta ákveðin áhætta fyrir liðið. Þó er Christian Horner, liðstjóri Red Bull, sannfærður um að samstarfið muni ganga vel. Hinn 21 árs gamli Max Verstappen er nú orðinn aðal ökuþór liðsins. Liðsfélagi hans í ár er Pierre Gasly sem stóð sig með prýði í fyrra með Toro Rosso.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport: 15. mars 02.55 Æfing 16. mars 05.50 Tímatakan 17. mars 04.50 KeppninDagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport:15. mars 02.55 Æfing16. mars 05.50 Tímatakan17. mars 04.50 Keppnin
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hörkuslagur um öll sæti Formúlan er að fara í gang og upphitunin heldur áfram. 13. mars 2019 06:00 Upphitun: Baráttan á botninum Upphitun hafin fyrir Formúlu 1. 12. mars 2019 06:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Upphitun: Hörkuslagur um öll sæti Formúlan er að fara í gang og upphitunin heldur áfram. 13. mars 2019 06:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti