Reiður kylfingur skallaði andstæðing í gegnum rúðu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2019 23:30 Það er hiti í mönnum í Suður-Afríku. Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. Þetta tiltekna atvik átti sér stað í Suður-Afríku eftir innanfélagsmót hjá golfklúbbi þar í landi. Keppandi sem varð að sjá á eftir titlinum í hendur annars manns sakar meistarann um svindl á barnum eftir mót.Wow club champs is a serious business. Mike seems to have won the golf and the fight. pic.twitter.com/GzBrSfg7ts — DarrenCueball (@Darren20041950) March 4, 2019 Óhætt er að segja að klúbbmeistarinn hafi tekið þessum ásökunum illa því hann rýkur yfir til mannsins á inniskónum og er ekkert að eyða tímanum í vitleysu. Fer beint í að skalla hinn kylfinginn af slíkum krafti að sá fellur á rúðu og brýtur hana. Það dugði þó ekki til því í kjölfarið lét hann höggin dynja á honum. Keppnisskapið í botni þarna alla leið á barinn. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. Þetta tiltekna atvik átti sér stað í Suður-Afríku eftir innanfélagsmót hjá golfklúbbi þar í landi. Keppandi sem varð að sjá á eftir titlinum í hendur annars manns sakar meistarann um svindl á barnum eftir mót.Wow club champs is a serious business. Mike seems to have won the golf and the fight. pic.twitter.com/GzBrSfg7ts — DarrenCueball (@Darren20041950) March 4, 2019 Óhætt er að segja að klúbbmeistarinn hafi tekið þessum ásökunum illa því hann rýkur yfir til mannsins á inniskónum og er ekkert að eyða tímanum í vitleysu. Fer beint í að skalla hinn kylfinginn af slíkum krafti að sá fellur á rúðu og brýtur hana. Það dugði þó ekki til því í kjölfarið lét hann höggin dynja á honum. Keppnisskapið í botni þarna alla leið á barinn.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira