Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel en nýir aðdáendur komu fram þegar þættirnir voru aðgengilegir á Netflix.
Á tíu árum í tökum gerast oft á tíðum skemmtileg atvik á tökustað og eru mistökin óendanleg.
Á YouTube-síðunni Fame Focus er búið að taka saman bestu mistökin við tökur á þáttunum og fær hver karakter í þáttunum sinn kafla í myndbandinu sem sjá má hér að neðan.